Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Telma Tómasson skrifar 27. október 2020 06:59 Frá fjölmennum mótmælum í Napólí í gærkvöldi. Getty/Ivan Romano Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Lögregla skarst í leikinn og beitti meðal annars táragasi í Mílanó til að dreifa mannfjöldanum. Þar hrópaði fólk í kór: ,,Frelsi, frelsi, frelsi." Í Tórínó var mólótov sprengjum kastað að lögreglu en tilkynnt var um átök víðar, meðal annars í Napólí, Róm og Palermo, eftir því sem fréttaskeyti Reuters fréttaveitunnar herma. Mótmælin hófust skömmu eftir að hertar aðgerðir stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar tóku gildi, en klukkan sex að staðartíma var veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og kvikmyndahúsum gert að skella í lás og í sumum héruðum hafði útgöngubann verið fyrirskipað. Ítalía var eitt þeirra landa sem fór hvað verst út úr fyrstu bylgju faraldursins. Í fyrstu bylgjunni fóru Ítalir umyrðalaust eftir fyrirmælum stjórnvalda, en hertar aðgerðir nú hafa hins vegar mætt víðtækri andstöðu. Aðgerðirnar gilda til 24. nóvember. Alls hefur yfir hálf milljón manna greinst með kórónuveiruna á Ítalíu og um 37 þúsund manns dáið vegna Covid-19-sjúkdómsins sem veiran veldur. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira
Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Lögregla skarst í leikinn og beitti meðal annars táragasi í Mílanó til að dreifa mannfjöldanum. Þar hrópaði fólk í kór: ,,Frelsi, frelsi, frelsi." Í Tórínó var mólótov sprengjum kastað að lögreglu en tilkynnt var um átök víðar, meðal annars í Napólí, Róm og Palermo, eftir því sem fréttaskeyti Reuters fréttaveitunnar herma. Mótmælin hófust skömmu eftir að hertar aðgerðir stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar tóku gildi, en klukkan sex að staðartíma var veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og kvikmyndahúsum gert að skella í lás og í sumum héruðum hafði útgöngubann verið fyrirskipað. Ítalía var eitt þeirra landa sem fór hvað verst út úr fyrstu bylgju faraldursins. Í fyrstu bylgjunni fóru Ítalir umyrðalaust eftir fyrirmælum stjórnvalda, en hertar aðgerðir nú hafa hins vegar mætt víðtækri andstöðu. Aðgerðirnar gilda til 24. nóvember. Alls hefur yfir hálf milljón manna greinst með kórónuveiruna á Ítalíu og um 37 þúsund manns dáið vegna Covid-19-sjúkdómsins sem veiran veldur.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira