Dagskráin í dag: Frábærir leikir í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 06:00 Marcus Rashford skoraði sigurmark Manchester United í París, hvað gerir hann í kvöld? Matthew Peters/Getty Images Það er Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem á hug okkar allan í dag enda nóg af frábærum leikjum á dagskrá. Við sýnum leik Borussia Dortmund og Zenit St. Pétursborgar í Meistaradeild Evrópu klukkan 20.00 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Dortmund er eitt skemmtilegasta lið Evrópu með fjölda ungra og spennandi leikmanna. Þar má nefna Jadon Sancho og svo að sjálfsögðu norska mannbarnið Erling Braut Håland. Klukkan 22.00 verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá og þar má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Ásamt því að endursýna nær alla leiki Meistaradeildar Evrópu frá því í gær þá er Meistaradeildarmessan á dagskrá klukkan 19.30 þar sem farið verður yfir allt sem gerist í leikjum kvöldsins. Þá eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 4 Chelsea gerir sér ferð til Rússlands og mætir Krasnodar í Meistaradeildinni. Sá leikur hefst klukkan 17.55 en útsendingin að venju tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Frank Lampard þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir markalaust jafntefli gegn Sevilla í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Síðari leikur dagsins er viðureign Manchester United og RB Leipzig. Sá leikur hefst klukkan 20.00 en útsending að venju tíu mínútum fyrr. Ljóst er að fari annað liðið með sigur af hólmi í kvöld þá er það komið í einkar góða stöðu þar sem bæði lið unnu í fyrstu umferð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Þar mætast Juventus og Barcelona. Bæði lið þurfa á sigri að halda eftir brösugt gengi undanfarið. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira
Það er Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem á hug okkar allan í dag enda nóg af frábærum leikjum á dagskrá. Við sýnum leik Borussia Dortmund og Zenit St. Pétursborgar í Meistaradeild Evrópu klukkan 20.00 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Dortmund er eitt skemmtilegasta lið Evrópu með fjölda ungra og spennandi leikmanna. Þar má nefna Jadon Sancho og svo að sjálfsögðu norska mannbarnið Erling Braut Håland. Klukkan 22.00 verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá og þar má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Ásamt því að endursýna nær alla leiki Meistaradeildar Evrópu frá því í gær þá er Meistaradeildarmessan á dagskrá klukkan 19.30 þar sem farið verður yfir allt sem gerist í leikjum kvöldsins. Þá eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 4 Chelsea gerir sér ferð til Rússlands og mætir Krasnodar í Meistaradeildinni. Sá leikur hefst klukkan 17.55 en útsendingin að venju tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Frank Lampard þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir markalaust jafntefli gegn Sevilla í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Síðari leikur dagsins er viðureign Manchester United og RB Leipzig. Sá leikur hefst klukkan 20.00 en útsending að venju tíu mínútum fyrr. Ljóst er að fari annað liðið með sigur af hólmi í kvöld þá er það komið í einkar góða stöðu þar sem bæði lið unnu í fyrstu umferð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Þar mætast Juventus og Barcelona. Bæði lið þurfa á sigri að halda eftir brösugt gengi undanfarið. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira