Smituðum fjölgar á Skáni og Frakkar bíða eftir Macron Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. október 2020 14:48 Frá Malmö, fjölmennustu borginni á Skáni. EPA/Johan Nilsson Skánn slapp nokkuð vel út úr fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins í vor. Mikil aukning hefur þó verið í fjölda smitaðra undanfarnar vikur og þurft hefur að ferfalda fjölda þeirra sem vinna við smitrakningu. „Síðustu vikuna leituðu mun fleiri á bráðamóttöku og stærri hluti þeirra en áður var lagður inn á sjúkrahús,“ sagi Peter Ek, yfirmaður bráðamóttökunnar á háskólasjúkrahúsinu á Skáni. Aldrei hafa jafnmargir greinst með veiruna í Svíþjóð á einum degi og í gær, eða 2.128. Frá upphafi faraldursins hafa alls 117.913 greinst þar í landi og 5.927 látist. Þá fjölgar smituðum sömuleiðis ört í Frakklandi. Læknar hafa þrýst á stjórnvöld að setja á útgöngubann að undanförnu og íbúar í París bíða nú óþreyjufullir eftir ávarpi Emmanuels Macrons forseta en búist er við að hann kynni hertar takmarkanir í kvöld. „Það er auðvitað afar erfitt að taka þessar ákvarðanir og þær krefjast undirbúnings. Við sjáum hvað setur, staðan er ekki góð núna. Ég tek þessu með ró, ekki reiði, og vissulega þarf að grípa til aðgerða enda er faraldurinn í stórsókn,“ sagði Parísarbúinn Monique Voisin við AP. Staðan er þó öllu betri í Ástralíu en fjögurra mánaða löngu útgöngubanni var loksins aflétt í Melbourne í dag. Borgarbúar geta því loks sótt veitingastaði- kaffihús, krár, íþróttaleiki og aðra þjónustu. Svíþjóð Frakkland Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Sjá meira
Skánn slapp nokkuð vel út úr fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins í vor. Mikil aukning hefur þó verið í fjölda smitaðra undanfarnar vikur og þurft hefur að ferfalda fjölda þeirra sem vinna við smitrakningu. „Síðustu vikuna leituðu mun fleiri á bráðamóttöku og stærri hluti þeirra en áður var lagður inn á sjúkrahús,“ sagi Peter Ek, yfirmaður bráðamóttökunnar á háskólasjúkrahúsinu á Skáni. Aldrei hafa jafnmargir greinst með veiruna í Svíþjóð á einum degi og í gær, eða 2.128. Frá upphafi faraldursins hafa alls 117.913 greinst þar í landi og 5.927 látist. Þá fjölgar smituðum sömuleiðis ört í Frakklandi. Læknar hafa þrýst á stjórnvöld að setja á útgöngubann að undanförnu og íbúar í París bíða nú óþreyjufullir eftir ávarpi Emmanuels Macrons forseta en búist er við að hann kynni hertar takmarkanir í kvöld. „Það er auðvitað afar erfitt að taka þessar ákvarðanir og þær krefjast undirbúnings. Við sjáum hvað setur, staðan er ekki góð núna. Ég tek þessu með ró, ekki reiði, og vissulega þarf að grípa til aðgerða enda er faraldurinn í stórsókn,“ sagði Parísarbúinn Monique Voisin við AP. Staðan er þó öllu betri í Ástralíu en fjögurra mánaða löngu útgöngubanni var loksins aflétt í Melbourne í dag. Borgarbúar geta því loks sótt veitingastaði- kaffihús, krár, íþróttaleiki og aðra þjónustu.
Svíþjóð Frakkland Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Sjá meira