Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. október 2020 11:22 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Alls hafa nú um 140 tilfelli kórónuveirunnar verið rakin til Landakots, auk þess sem um fjörutíu manns hafa greinst í tengslum við sýkingu sem komið hefur upp í Ölduselsskóla. Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. Af þeim 140 sem greinst hafa út frá Landakoti eru níutíu á Landakoti, sjö á Reykjalundi og 24 á Sólvöllum. Smitaðir með óbein tengsl eru 21. „Og það er það sem við höfum áhyggjur af,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Þá eru um 300 í sóttkví vegna hópsýkingarinnar á Landakoti. Þórólfur nefndi einnig að sýking hefði komið upp í Ölduselsskóla en þar hafa 44 greinst með veiruna, flestir nemendur. Þá hafa verið staðfest tengd smit út fyrir skólann. Litlar hópsýkingar hafa enn fremur komið upp síðustu daga. Þær tengjast t.d. fjölskyldum, veislum, vinnustöðum og íþróttum, að sögn Þórólfs. Hann sagðist hafa áhyggjur af því að ekki væri að takast að ná tökum á samfélagslegu smiti. „Staðan á innanlandssmitum er nokkuð stöðug en vonir höfðu verið bundnar við það að samfélagssmitum myndi fækka meira en raun ber vitni. Og reyndar hafa samfélagssmit heldur færst í vöxt undanfarna daga og það er ákveðið áhyggjuefni,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Skóla - og menntamál Reykjavík Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir 42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29. október 2020 10:53 Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42 Þrettánda andlátið hér á landi vegna Covid-19 Alls hafa þrettán manns látist hér á landi vegna sjúkdómsins. 29. október 2020 09:45 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Alls hafa nú um 140 tilfelli kórónuveirunnar verið rakin til Landakots, auk þess sem um fjörutíu manns hafa greinst í tengslum við sýkingu sem komið hefur upp í Ölduselsskóla. Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. Af þeim 140 sem greinst hafa út frá Landakoti eru níutíu á Landakoti, sjö á Reykjalundi og 24 á Sólvöllum. Smitaðir með óbein tengsl eru 21. „Og það er það sem við höfum áhyggjur af,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Þá eru um 300 í sóttkví vegna hópsýkingarinnar á Landakoti. Þórólfur nefndi einnig að sýking hefði komið upp í Ölduselsskóla en þar hafa 44 greinst með veiruna, flestir nemendur. Þá hafa verið staðfest tengd smit út fyrir skólann. Litlar hópsýkingar hafa enn fremur komið upp síðustu daga. Þær tengjast t.d. fjölskyldum, veislum, vinnustöðum og íþróttum, að sögn Þórólfs. Hann sagðist hafa áhyggjur af því að ekki væri að takast að ná tökum á samfélagslegu smiti. „Staðan á innanlandssmitum er nokkuð stöðug en vonir höfðu verið bundnar við það að samfélagssmitum myndi fækka meira en raun ber vitni. Og reyndar hafa samfélagssmit heldur færst í vöxt undanfarna daga og það er ákveðið áhyggjuefni,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Skóla - og menntamál Reykjavík Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir 42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29. október 2020 10:53 Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42 Þrettánda andlátið hér á landi vegna Covid-19 Alls hafa þrettán manns látist hér á landi vegna sjúkdómsins. 29. október 2020 09:45 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29. október 2020 10:53
Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42
Þrettánda andlátið hér á landi vegna Covid-19 Alls hafa þrettán manns látist hér á landi vegna sjúkdómsins. 29. október 2020 09:45