Corbyn vikið úr Verkamannaflokknum Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2020 13:59 Jeremy Corbyn var leiðtogi breska Verkamannaflokksins á árunum 2015 til 2019. Getty Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hefur verið rekinn úr flokknum í kjölfar ummæla um nýja skýrslu þar sem fjallað er um hvernig flokkurinn hafi brotið lög í tengslum við gyðingahatur innan flokksins í formennskutíð hans. „Í ljósi athugasemda hans í dag, og að hann hafi neitað að draga ummælin til baka, hefur Verkamannaflokkurinn vikið Jeremy Corbyn úr flokknum á meðan málið er rannsakað,“ segir talsmaður flokksins í samtali við Sky News. Corbyn hefur einnig verið vikið úr þingflokki Verkamannaflokksins á breska þinginu. Corbyn lét af embætti formanns Verkamannaflokksins í apríl og hefur sagt ásakanir um að skipulegt gyðingahatur hafi viðgengist innan flokksins hafa verið „ýktar af pólitískum ástæðum“. Keir Starmer, sem tók við embætti formanns af Corbyn, segir flokkinn hafa brugðist gyðingum og að flokkurinn muni bregðast við þeim ábendingum sem tíundaðar eru í skýrslunni. „Þetta er dagur skammar fyrir Verkamannaflokkinn. Við höfum brugðist gyðingum, flokksmönnum, stuðningsmönnum og breskum almenningi,“ segir Stramer. Jafnréttis- og mannréttindaráð breskra stjórnvalda (EHRC) hefur í tvö ár rannsakað ásakanir um gyðingahatur innan Verkamannaflokksins. Í skýrslunni segir að í formennskutíð Corbyn, frá 2015 til 2019 hafi, flokkurinn ítrekað hunsað eða dregið úr kvörtunum frá gyðingum í flokknum. Bretland Tengdar fréttir Keir Starmer er nýr formaður Verkamannaflokksins Keir Starmer hefur verið kjörinn næsti formaður breska Verkamannaflokksins. 4. apríl 2020 19:19 Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Sjá meira
Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hefur verið rekinn úr flokknum í kjölfar ummæla um nýja skýrslu þar sem fjallað er um hvernig flokkurinn hafi brotið lög í tengslum við gyðingahatur innan flokksins í formennskutíð hans. „Í ljósi athugasemda hans í dag, og að hann hafi neitað að draga ummælin til baka, hefur Verkamannaflokkurinn vikið Jeremy Corbyn úr flokknum á meðan málið er rannsakað,“ segir talsmaður flokksins í samtali við Sky News. Corbyn hefur einnig verið vikið úr þingflokki Verkamannaflokksins á breska þinginu. Corbyn lét af embætti formanns Verkamannaflokksins í apríl og hefur sagt ásakanir um að skipulegt gyðingahatur hafi viðgengist innan flokksins hafa verið „ýktar af pólitískum ástæðum“. Keir Starmer, sem tók við embætti formanns af Corbyn, segir flokkinn hafa brugðist gyðingum og að flokkurinn muni bregðast við þeim ábendingum sem tíundaðar eru í skýrslunni. „Þetta er dagur skammar fyrir Verkamannaflokkinn. Við höfum brugðist gyðingum, flokksmönnum, stuðningsmönnum og breskum almenningi,“ segir Stramer. Jafnréttis- og mannréttindaráð breskra stjórnvalda (EHRC) hefur í tvö ár rannsakað ásakanir um gyðingahatur innan Verkamannaflokksins. Í skýrslunni segir að í formennskutíð Corbyn, frá 2015 til 2019 hafi, flokkurinn ítrekað hunsað eða dregið úr kvörtunum frá gyðingum í flokknum.
Bretland Tengdar fréttir Keir Starmer er nýr formaður Verkamannaflokksins Keir Starmer hefur verið kjörinn næsti formaður breska Verkamannaflokksins. 4. apríl 2020 19:19 Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Sjá meira
Keir Starmer er nýr formaður Verkamannaflokksins Keir Starmer hefur verið kjörinn næsti formaður breska Verkamannaflokksins. 4. apríl 2020 19:19