Minnisblaðið fór til ráðherra síðdegis Sylvía Hall skrifar 29. október 2020 19:39 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fengið minnisblað sóttvarnalæknis. Vísir/vilhelm Þórólfur Guðnason hefur sent Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra minnisblað sitt varðandi áframhaldandi aðgerðir innanlands. Þetta staðfestir Iðunn Garðarsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, við fréttastofu. Stefnt er að því að minnisblaðið verði kynnt á ríkisstjórnarfundi á morgun. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði fyrr í dag að hann hygðist leggja til hertari aðgerðir innanlands til þess sporna gegn frekari útbreiðslu veirunnar og að þær myndu taka gildi eins fljótt og auðið er. „Þar legg ég til að núverandi aðgerðir verði hertar frekar en útfærsla einstakra tillagna liggur ekki fyrir þannig að ég er ekki tilbúinn að ræða einstakar tillögur á þessari stundu,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði ekki vera svigrúm fyrir tilslakanir að svo stöddu í ljósi stöðu mála. Tvær stórar hópsýkingar hafa komið upp, ein í Ölduselsskóla og önnur á Landakoti. Var Landspítali settur á neyðarstig í kjölfar sýkingarinnar á Landakoti. Þórólfur sagðist sjá fyrir sér að hertar aðgerðir þurfi ekki að standa mikið lengur en í tvær til þrjár vikur, en þær myndu gilda um allt land. Í framhaldinu væri þá hægt að hefja tilslakanir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42 Ekki dragi úr fjölda smita fyrr en í febrúar haldist aðgerðir óbreyttar samkvæmt finnsku líkani Miðað við finnskt spálíkan um þróun kórónuveirunnar hér á landi má gera ráð fyrir að faraldurinn dragist á langinn haldist núverandi aðgerðir til þess að stemma stigu við útbreiðslunnar óbreyttar. 29. október 2020 18:31 Til greina kemur að færri en tuttugu megi koma saman Aldrei hafa fleiri legið inni á spítala vegna kórónuveirunnar hér á landi og nú eða sextíu og einn. Sóttvarnalæknir vill herða sóttvarnaaðgerðir og segir til greina koma að fækka þeim sem geta komið saman en í dag mega tuttugu gera það. 28. október 2020 19:31 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Þórólfur Guðnason hefur sent Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra minnisblað sitt varðandi áframhaldandi aðgerðir innanlands. Þetta staðfestir Iðunn Garðarsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, við fréttastofu. Stefnt er að því að minnisblaðið verði kynnt á ríkisstjórnarfundi á morgun. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði fyrr í dag að hann hygðist leggja til hertari aðgerðir innanlands til þess sporna gegn frekari útbreiðslu veirunnar og að þær myndu taka gildi eins fljótt og auðið er. „Þar legg ég til að núverandi aðgerðir verði hertar frekar en útfærsla einstakra tillagna liggur ekki fyrir þannig að ég er ekki tilbúinn að ræða einstakar tillögur á þessari stundu,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Hann sagði ekki vera svigrúm fyrir tilslakanir að svo stöddu í ljósi stöðu mála. Tvær stórar hópsýkingar hafa komið upp, ein í Ölduselsskóla og önnur á Landakoti. Var Landspítali settur á neyðarstig í kjölfar sýkingarinnar á Landakoti. Þórólfur sagðist sjá fyrir sér að hertar aðgerðir þurfi ekki að standa mikið lengur en í tvær til þrjár vikur, en þær myndu gilda um allt land. Í framhaldinu væri þá hægt að hefja tilslakanir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42 Ekki dragi úr fjölda smita fyrr en í febrúar haldist aðgerðir óbreyttar samkvæmt finnsku líkani Miðað við finnskt spálíkan um þróun kórónuveirunnar hér á landi má gera ráð fyrir að faraldurinn dragist á langinn haldist núverandi aðgerðir til þess að stemma stigu við útbreiðslunnar óbreyttar. 29. október 2020 18:31 Til greina kemur að færri en tuttugu megi koma saman Aldrei hafa fleiri legið inni á spítala vegna kórónuveirunnar hér á landi og nú eða sextíu og einn. Sóttvarnalæknir vill herða sóttvarnaaðgerðir og segir til greina koma að fækka þeim sem geta komið saman en í dag mega tuttugu gera það. 28. október 2020 19:31 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29. október 2020 10:42
Ekki dragi úr fjölda smita fyrr en í febrúar haldist aðgerðir óbreyttar samkvæmt finnsku líkani Miðað við finnskt spálíkan um þróun kórónuveirunnar hér á landi má gera ráð fyrir að faraldurinn dragist á langinn haldist núverandi aðgerðir til þess að stemma stigu við útbreiðslunnar óbreyttar. 29. október 2020 18:31
Til greina kemur að færri en tuttugu megi koma saman Aldrei hafa fleiri legið inni á spítala vegna kórónuveirunnar hér á landi og nú eða sextíu og einn. Sóttvarnalæknir vill herða sóttvarnaaðgerðir og segir til greina koma að fækka þeim sem geta komið saman en í dag mega tuttugu gera það. 28. október 2020 19:31