Allir starfsmenn og þorri nemenda í skimun Sylvía Hall skrifar 29. október 2020 20:09 Fimm starfsmenn Ölduselsskóla eru smitaðir af kórónuveirunni. Reykjavíkurborg Vel hefur tekist að ná utan hópsýkinguna sem kom upp í Ölduselsskóla í Breiðholti. Hátt í fimmtíu smit komu upp innan skólans, flest meðal nemenda, og hafa tengd smit verið staðfest utan skólans. Elínrós Benediktsdóttir skólastjóri segir alla innan skólans hafa lagst á eitt til þess að bregðast við sýkingunni. Gripið hafi verið til harðra aðgerða og allir hafi verið tilbúnir að leggja sitt af mörkum. „Það fóru allir starfsmenn í sýnatöku, líka þeir sem voru ekki endilega útsettir fyrir smiti, svo við höfum náð svolítið vel utan um það. Þorri nemenda hafa farið í skimun líka svo við teljum okkur vera með svolítið góða mynd af stöðunni núna,“ sagði Elínrós í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hún segir dæmi um að starfsfólk og nemendur hafi ekki mætt í skólann í dag og sumir taki sér einnig frí á morgun. Það sé eðlilegt í ljósi stöðunnar. „Það er alveg eðlilegt að það sé ákveðin hræðsla og ótti. Við erum bara að vinna þetta saman, upplýsingar hafa borist vel og örugglega út í allt skólasamfélagið, en að sjálfsögðu voru einhverjir heima, bæði náttúrulega þeir sem eru smitaðir og þeir sem eru komnir í sóttkví út frá þeim smitum.“ Hún segir skólastjórnendur þó spennta fyrir því að taka á móti sem flestum á mánudag. „Einhverjir ákváðu að vera heima í dag og jafnvel á morgun og koma svo bara eftir helgi. Við hlökkum til að sjá nemendur þá.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29. október 2020 11:22 Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 28. október 2020 13:08 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Vel hefur tekist að ná utan hópsýkinguna sem kom upp í Ölduselsskóla í Breiðholti. Hátt í fimmtíu smit komu upp innan skólans, flest meðal nemenda, og hafa tengd smit verið staðfest utan skólans. Elínrós Benediktsdóttir skólastjóri segir alla innan skólans hafa lagst á eitt til þess að bregðast við sýkingunni. Gripið hafi verið til harðra aðgerða og allir hafi verið tilbúnir að leggja sitt af mörkum. „Það fóru allir starfsmenn í sýnatöku, líka þeir sem voru ekki endilega útsettir fyrir smiti, svo við höfum náð svolítið vel utan um það. Þorri nemenda hafa farið í skimun líka svo við teljum okkur vera með svolítið góða mynd af stöðunni núna,“ sagði Elínrós í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hún segir dæmi um að starfsfólk og nemendur hafi ekki mætt í skólann í dag og sumir taki sér einnig frí á morgun. Það sé eðlilegt í ljósi stöðunnar. „Það er alveg eðlilegt að það sé ákveðin hræðsla og ótti. Við erum bara að vinna þetta saman, upplýsingar hafa borist vel og örugglega út í allt skólasamfélagið, en að sjálfsögðu voru einhverjir heima, bæði náttúrulega þeir sem eru smitaðir og þeir sem eru komnir í sóttkví út frá þeim smitum.“ Hún segir skólastjórnendur þó spennta fyrir því að taka á móti sem flestum á mánudag. „Einhverjir ákváðu að vera heima í dag og jafnvel á morgun og koma svo bara eftir helgi. Við hlökkum til að sjá nemendur þá.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29. október 2020 11:22 Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 28. október 2020 13:08 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29. október 2020 11:22
Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 28. október 2020 13:08