Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 20:51 Rúnar Alex er í marki Arsenal í kvöld. Arsenal FC Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Dundalk í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Er þetta hans fyrsti leikur fyrir félagið síðan hann gekk til liðs við það frá franska félaginu Dijon í sumar. Hinn 25 ára gamli Rúnar Alex er 875. leikmaðurinn sem fær tækifæri með aðalliði Arsenal. Þá er hann fjórði Íslendingurinn en þeir Sigurður Jónsson, Albert Guðmundsson og Ólafur Ingi Skúlason hafa einnig leikið með liðinu. Alex Runarsson will tonight become the 875th player to represent The Arsenal He'll be the first Icelandic Gunner since 2003 #UEL pic.twitter.com/fu71XQX5qD— Arsenal (@Arsenal) October 29, 2020 Sigurður Jónsson lék með Skyttunum frá 1989 til 1991. Ef ekki hefði verið fyrir mikil meiðsli Sigurðar hefði hann eflaust leikið fleiri leiki og mun lengur með félaginu. Albert Guðmundsson lék með Arsenal tvívegis árið 1946 en vegna vandamála með atvinnuleyfi urðu leikirnir ekki fleiri. Ólafur Ingi lék svo einn leik með liðinu árið 2003 en svo ekki söguna meir. Það gæti því farið svo að Rúnar slái þeim öllum við gangi honum vel í leik kvöldsins og komandi leikjum. Þá hafa þrír Íslendingar verið á mála hjá Arsenal án þess að leika fyrir liðið. Það eru Ríkharður Jónsson og bræðurnir Valur Fannar Gíslason og Stefán Gíslason. Fótbolti Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Arsenal - Dundalk | Rúnar Alex í markinu Rúnar Alex Rúnarsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Arsenal þegar liðið tekur á móti Írunum í Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Dundalk í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Er þetta hans fyrsti leikur fyrir félagið síðan hann gekk til liðs við það frá franska félaginu Dijon í sumar. Hinn 25 ára gamli Rúnar Alex er 875. leikmaðurinn sem fær tækifæri með aðalliði Arsenal. Þá er hann fjórði Íslendingurinn en þeir Sigurður Jónsson, Albert Guðmundsson og Ólafur Ingi Skúlason hafa einnig leikið með liðinu. Alex Runarsson will tonight become the 875th player to represent The Arsenal He'll be the first Icelandic Gunner since 2003 #UEL pic.twitter.com/fu71XQX5qD— Arsenal (@Arsenal) October 29, 2020 Sigurður Jónsson lék með Skyttunum frá 1989 til 1991. Ef ekki hefði verið fyrir mikil meiðsli Sigurðar hefði hann eflaust leikið fleiri leiki og mun lengur með félaginu. Albert Guðmundsson lék með Arsenal tvívegis árið 1946 en vegna vandamála með atvinnuleyfi urðu leikirnir ekki fleiri. Ólafur Ingi lék svo einn leik með liðinu árið 2003 en svo ekki söguna meir. Það gæti því farið svo að Rúnar slái þeim öllum við gangi honum vel í leik kvöldsins og komandi leikjum. Þá hafa þrír Íslendingar verið á mála hjá Arsenal án þess að leika fyrir liðið. Það eru Ríkharður Jónsson og bræðurnir Valur Fannar Gíslason og Stefán Gíslason.
Fótbolti Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Arsenal - Dundalk | Rúnar Alex í markinu Rúnar Alex Rúnarsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Arsenal þegar liðið tekur á móti Írunum í Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Í beinni: Arsenal - Dundalk | Rúnar Alex í markinu Rúnar Alex Rúnarsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Arsenal þegar liðið tekur á móti Írunum í Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 19:30