Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 21:41 Sigvaldi skoraði stórkostlegt mark fyrir Kielce í kvöld. Dawid Łukasik Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í öruggum sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni, lokatölur þar 30-27. Það var ljóst fyrir leik að verkefni Sigvalda og liðsfélaga væri erfitt en lið Porto er ógnarsterkt. Heimamenn sýndu það í fyrri hálfleik og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-17. Gestirnir bitu frá sér í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi eftir góðan endasprett. Lokatölur 32-32 og eitt stig á lið niðurstaðan. Kielce heldur þar með toppsæti A-riðils Meistaradeildarinnar með níu stig að loknum sex leikjum. Sigvaldi skoraði fjögur mörk í leiknum og þar af eitt stórglæsilegt sem má sjá hér að neðan. WATCH: Igor Karacic pulling the strings in attack for @kielcehandball before laying the ball off for Sigvaldi Björn Gudjonsson who executes a fine spin shot!Lovely stuff... #ehfcl pic.twitter.com/BOwMpo1Ja1— EHF Champions League (@ehfcl) October 29, 2020 Óðinn Þór og félagar í Holsebro áttu ekki í miklum vandræðum með Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn í Holstebro voru með öll völd á vellinum frá upphafi til enda og unnu á endanum þægilegan sjö marka sigur, lokatölur 30-23. Holsebro er nú í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Óðinn skoraði tvö mörk úr jafnmörgum skotum. Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í öruggum sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni, lokatölur þar 30-27. Það var ljóst fyrir leik að verkefni Sigvalda og liðsfélaga væri erfitt en lið Porto er ógnarsterkt. Heimamenn sýndu það í fyrri hálfleik og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-17. Gestirnir bitu frá sér í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi eftir góðan endasprett. Lokatölur 32-32 og eitt stig á lið niðurstaðan. Kielce heldur þar með toppsæti A-riðils Meistaradeildarinnar með níu stig að loknum sex leikjum. Sigvaldi skoraði fjögur mörk í leiknum og þar af eitt stórglæsilegt sem má sjá hér að neðan. WATCH: Igor Karacic pulling the strings in attack for @kielcehandball before laying the ball off for Sigvaldi Björn Gudjonsson who executes a fine spin shot!Lovely stuff... #ehfcl pic.twitter.com/BOwMpo1Ja1— EHF Champions League (@ehfcl) October 29, 2020 Óðinn Þór og félagar í Holsebro áttu ekki í miklum vandræðum með Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn í Holstebro voru með öll völd á vellinum frá upphafi til enda og unnu á endanum þægilegan sjö marka sigur, lokatölur 30-23. Holsebro er nú í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Óðinn skoraði tvö mörk úr jafnmörgum skotum.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni