Sjáðu tilþrif Rúnars Alex í marki Arsenal á Emirates í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 12:01 Rúnar Alex Rúnarsson í marki Arsenal á móti Dundalk í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Getty/David Price Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. Rúnar Alex Rúnarsson varð í gær fyrsti Íslendingurinn til að vera í byrjunarliði Arsenal í þrjátíu ár þegar hann varði mark Arsenal-liðsins í Evrópudeildinni. Arsenal keyptu Rúnar Alex frá franska liðinu Dijon í september og Mikel Arteta gaf honum síðan fyrsta tækifærið í gær. Arsenal have kept a home clean sheet for the first time across all competitions since July 1st (vs. Norwich), ending a six-game run without one.The Runar Runarsson effect. pic.twitter.com/JiHeTQtJs7— Squawka Football (@Squawka) October 29, 2020 Frumraun Rúnars Alex gekk vel því hann hélt markinu hreinu og Arsenal vann 3-0 sigur á írska liðinu Dundalk. Rúnar varð þar með fyrsti markvörður Arsenal síðan 1. júlí til að halda markinu hreinu í leik á Emirates leikvanginum. Markverðir Arsenal voru nefnilega búnir að fá á sig mark í sex heimaleikjum í röð í öllum keppnum. Hér fyrir neðan má svipmyndir frá frammistöðu Rúnars í leiknum í gær. Klippa: Fyrsti leikur Rúnars Alex með Arsenal Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 29. október 2020 20:51 Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. 29. október 2020 21:55 Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 13:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. Rúnar Alex Rúnarsson varð í gær fyrsti Íslendingurinn til að vera í byrjunarliði Arsenal í þrjátíu ár þegar hann varði mark Arsenal-liðsins í Evrópudeildinni. Arsenal keyptu Rúnar Alex frá franska liðinu Dijon í september og Mikel Arteta gaf honum síðan fyrsta tækifærið í gær. Arsenal have kept a home clean sheet for the first time across all competitions since July 1st (vs. Norwich), ending a six-game run without one.The Runar Runarsson effect. pic.twitter.com/JiHeTQtJs7— Squawka Football (@Squawka) October 29, 2020 Frumraun Rúnars Alex gekk vel því hann hélt markinu hreinu og Arsenal vann 3-0 sigur á írska liðinu Dundalk. Rúnar varð þar með fyrsti markvörður Arsenal síðan 1. júlí til að halda markinu hreinu í leik á Emirates leikvanginum. Markverðir Arsenal voru nefnilega búnir að fá á sig mark í sex heimaleikjum í röð í öllum keppnum. Hér fyrir neðan má svipmyndir frá frammistöðu Rúnars í leiknum í gær. Klippa: Fyrsti leikur Rúnars Alex með Arsenal
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 29. október 2020 20:51 Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. 29. október 2020 21:55 Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 13:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 29. október 2020 20:51
Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. 29. október 2020 21:55
Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 13:01