Sjáðu tilþrif Rúnars Alex í marki Arsenal á Emirates í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 12:01 Rúnar Alex Rúnarsson í marki Arsenal á móti Dundalk í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Getty/David Price Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. Rúnar Alex Rúnarsson varð í gær fyrsti Íslendingurinn til að vera í byrjunarliði Arsenal í þrjátíu ár þegar hann varði mark Arsenal-liðsins í Evrópudeildinni. Arsenal keyptu Rúnar Alex frá franska liðinu Dijon í september og Mikel Arteta gaf honum síðan fyrsta tækifærið í gær. Arsenal have kept a home clean sheet for the first time across all competitions since July 1st (vs. Norwich), ending a six-game run without one.The Runar Runarsson effect. pic.twitter.com/JiHeTQtJs7— Squawka Football (@Squawka) October 29, 2020 Frumraun Rúnars Alex gekk vel því hann hélt markinu hreinu og Arsenal vann 3-0 sigur á írska liðinu Dundalk. Rúnar varð þar með fyrsti markvörður Arsenal síðan 1. júlí til að halda markinu hreinu í leik á Emirates leikvanginum. Markverðir Arsenal voru nefnilega búnir að fá á sig mark í sex heimaleikjum í röð í öllum keppnum. Hér fyrir neðan má svipmyndir frá frammistöðu Rúnars í leiknum í gær. Klippa: Fyrsti leikur Rúnars Alex með Arsenal Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 29. október 2020 20:51 Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. 29. október 2020 21:55 Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 13:01 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. Rúnar Alex Rúnarsson varð í gær fyrsti Íslendingurinn til að vera í byrjunarliði Arsenal í þrjátíu ár þegar hann varði mark Arsenal-liðsins í Evrópudeildinni. Arsenal keyptu Rúnar Alex frá franska liðinu Dijon í september og Mikel Arteta gaf honum síðan fyrsta tækifærið í gær. Arsenal have kept a home clean sheet for the first time across all competitions since July 1st (vs. Norwich), ending a six-game run without one.The Runar Runarsson effect. pic.twitter.com/JiHeTQtJs7— Squawka Football (@Squawka) October 29, 2020 Frumraun Rúnars Alex gekk vel því hann hélt markinu hreinu og Arsenal vann 3-0 sigur á írska liðinu Dundalk. Rúnar varð þar með fyrsti markvörður Arsenal síðan 1. júlí til að halda markinu hreinu í leik á Emirates leikvanginum. Markverðir Arsenal voru nefnilega búnir að fá á sig mark í sex heimaleikjum í röð í öllum keppnum. Hér fyrir neðan má svipmyndir frá frammistöðu Rúnars í leiknum í gær. Klippa: Fyrsti leikur Rúnars Alex með Arsenal
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 29. október 2020 20:51 Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. 29. október 2020 21:55 Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 13:01 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
Rúnar Alex sá fjórði sem spilar fyrir Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er fjórði Íslendingurinn sem leikur fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 29. október 2020 20:51
Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. 29. október 2020 21:55
Rúnar Alex líklega að fá fyrsta tækifærið hjá Arsenal í kvöld Það eru liðin sautján ár síðan að Íslendingur kom inn á hjá Arsenal og þrjátíu ár síðan að Íslendingur var í byrjunarliði Arsenal. Þetta gæti allt breyst í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Dundalk í Evrópudeildinni. 29. október 2020 13:01