Stjörnurnar sem eiga eigin snyrtivörumerki Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2020 15:01 Leikkonan Jessica Alba er ein af þeim stjörnum sem hafa stofnað eigið snyrtivörufyrirtæki. Getty/ Paul Zimmerman Fræga fólkið í Hollywood fer oft af stað í ný og spennandi ævintýri. Nokkuð margar stjörnur hafa valið þá leið að byrja með eigið snyrtivörufyrirtæki í stað þess að vera andlit annarra merkja. Í hlaðvarpinu HI Beauty fóru Ingunn Sig og Heiður Ósk, eigendur Reykjavík Makeup School, yfir nokkur af þessum merkjum. Þær stjörnur sem þær völdu að fjalla um eru Jessica Alba, Miranda Kerr, Kat von D, Gweneth Paltrow, Kim Kardashian, Kate Holmes, Drew Barrymore og Kylie Jenner. Hvernig byrjuðu þær? Hvernig vörur eru þær að framleiða? Hvaða innihaldsefni nota þær? Hvernig viðbrögð hafa þær fengið? Þetta og fleira fara þær yfir í þættinum, sem má finna hér neðst í fréttinni. HI Beauty HI Beauty HI Beauty HI Beauty HI Beauty HI Beauty HI Beauty HI Beauty Í þættunum fóru þær einnig yfir það helstu fréttir úr förðunarheiminum þessa dagana eins og förðunarstrokleður, Lady Gaga og margt fleira. Hér fyrir neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Frægt fólk sem á snyrtivörumerki Hollywood Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01 Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. 10. október 2020 14:01 Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna. 6. október 2020 09:31 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fræga fólkið í Hollywood fer oft af stað í ný og spennandi ævintýri. Nokkuð margar stjörnur hafa valið þá leið að byrja með eigið snyrtivörufyrirtæki í stað þess að vera andlit annarra merkja. Í hlaðvarpinu HI Beauty fóru Ingunn Sig og Heiður Ósk, eigendur Reykjavík Makeup School, yfir nokkur af þessum merkjum. Þær stjörnur sem þær völdu að fjalla um eru Jessica Alba, Miranda Kerr, Kat von D, Gweneth Paltrow, Kim Kardashian, Kate Holmes, Drew Barrymore og Kylie Jenner. Hvernig byrjuðu þær? Hvernig vörur eru þær að framleiða? Hvaða innihaldsefni nota þær? Hvernig viðbrögð hafa þær fengið? Þetta og fleira fara þær yfir í þættinum, sem má finna hér neðst í fréttinni. HI Beauty HI Beauty HI Beauty HI Beauty HI Beauty HI Beauty HI Beauty HI Beauty Í þættunum fóru þær einnig yfir það helstu fréttir úr förðunarheiminum þessa dagana eins og förðunarstrokleður, Lady Gaga og margt fleira. Hér fyrir neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Frægt fólk sem á snyrtivörumerki
Hollywood Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01 Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. 10. október 2020 14:01 Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna. 6. október 2020 09:31 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01
Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. 10. október 2020 14:01
Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna. 6. október 2020 09:31