Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2020 10:24 Sjúkrabíll við Landspítalann í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Theódór Skúli Sigurðsson, svæfingarlæknir á gjörgæsludeild Landspítalans, biður rjúpnaskyttur og aðra sem finna fyrir yfirgnæfandi ferðaþörf og ævintýramennsku nú um helgina til þess að fara varlega. Ástæðan er einföld. Álagið á gjörgæsludeildinni er gríðarlegt. Theódór deildi því með landsmönnum á Facebook í gær, undir yfirskriftinni ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga, að báðar gjörgæsludeildar Landspítalans hefðu verið yfirfullar aðfaranótt föstudags. Lífsbjargandi aðgerðir væru í gangi á mörgum skurðstofum. Erfið helgi væri framundan og svo vikur sem muni reyna á landsmenn alla. Almannavarnir hafa hvatt fólk til að vera ekki á ferðalagi landshluta á milli þessa dagana. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn áréttaði í vikunni að þau tilmæli giltu um rjúpnaskyttur líka þótt rjúpnaveiði væri almennt séð Covid-væn. Útivist og gott bil á milli. „Rjúpnaskyttur og ađrir sem finna fyrir yfirgnæfandi ferđaþörf og ævintýramennsku, fariđ varlega. Slys gera ekki bođ á undan sér,“ segir Theódór. Fram kom á Covid.is í gær að fjórir væru inniliggjandi á gjörgæsludeild vegna Covid-19. Fleiri eru þó á gjörgæslu af öðrum ástæðum. Landspítalinn starfar sem stendur á neyðarstigi. Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga! Í nótt voru bá ar gjörgæsludeildir Landspítalans yfirfullar... Lífsbjargandi...Posted by Theódór Skúli Sigurðsson on Friday, October 30, 2020 Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rjúpa Skotveiði Almannavarnir Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Theódór Skúli Sigurðsson, svæfingarlæknir á gjörgæsludeild Landspítalans, biður rjúpnaskyttur og aðra sem finna fyrir yfirgnæfandi ferðaþörf og ævintýramennsku nú um helgina til þess að fara varlega. Ástæðan er einföld. Álagið á gjörgæsludeildinni er gríðarlegt. Theódór deildi því með landsmönnum á Facebook í gær, undir yfirskriftinni ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga, að báðar gjörgæsludeildar Landspítalans hefðu verið yfirfullar aðfaranótt föstudags. Lífsbjargandi aðgerðir væru í gangi á mörgum skurðstofum. Erfið helgi væri framundan og svo vikur sem muni reyna á landsmenn alla. Almannavarnir hafa hvatt fólk til að vera ekki á ferðalagi landshluta á milli þessa dagana. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn áréttaði í vikunni að þau tilmæli giltu um rjúpnaskyttur líka þótt rjúpnaveiði væri almennt séð Covid-væn. Útivist og gott bil á milli. „Rjúpnaskyttur og ađrir sem finna fyrir yfirgnæfandi ferđaþörf og ævintýramennsku, fariđ varlega. Slys gera ekki bođ á undan sér,“ segir Theódór. Fram kom á Covid.is í gær að fjórir væru inniliggjandi á gjörgæsludeild vegna Covid-19. Fleiri eru þó á gjörgæslu af öðrum ástæðum. Landspítalinn starfar sem stendur á neyðarstigi. Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga! Í nótt voru bá ar gjörgæsludeildir Landspítalans yfirfullar... Lífsbjargandi...Posted by Theódór Skúli Sigurðsson on Friday, October 30, 2020
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rjúpa Skotveiði Almannavarnir Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira