Sex ára hestasirkusstelpa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. nóvember 2020 19:31 Svala Björk hikar ekki við að standa á baki Viðju á hnakkanum og gera þar sirkusatriði, merin stendur alltaf alveg kyrr á meðan. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Svala Björk Hlynsdóttir á Selfossi sé ekki nema sex ára þá fer hún létt með að ríða hestum á öllum gangtegundum og sýna sirkusatriði á þeim. Henni finnst þó allra skemmtilegast að leggja á skeið. Svala Björk, sem er nemandi í Sunnulækjarskóla kemst alltaf á hestbak þegar hún vill á bænum Grænhóli í Ölfusi þar sem amma hennar og afi reka myndarlegt hrossaræktarbú og mamma hennar, Þórdís Gunnarsdóttir sér m.a. um tamningar á bænum. Áður en Svala leggur á Viðju þá lakkar hún hófana á henni svo þeir verði ekki þurrir þegar hún fer á bak. Þá er Viðja teymd inn í reiðhöll þar sem Svala Björk skellir sér á baka og ríður nokkra hringi á mismunandi gangtegundum. „Mér finnst skemmtilegast að fara á stökk og svo finnst mér líka skemmtilegt að leggja hnakkinn á Viðju og það er líka skemmtilegt að leggja hana á skeið,“ segir Svala Björk. Hún segist alltaf vera mjög ánægð með Viðju, sem hún á, ásamt frænku sinni. „Já, hún er mjög góð og hún gerir allt sem ég segi henni að gera.“ Svala Björk gerir stundum sirkusatriði á Viðju en þá stendur hún upp á hnakknum á baki og gerir allskonar listir. „Ég ætla að vera hestakona þegar ég er orðin stór, ég er svona dugleg því ég er alltaf á hestbaki en það er það skemmtilegasta, sem ég geri“, segir þessi skemmtilega og efnilega hestastelpa. Vinkonurnar, Svala Björk og Viðja, sem eiga sínar gæðastundir saman nokkrum sinnum í viku í reiðhöllinni á Grænhóli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Ölfus Hestar Krakkar Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Þrátt fyrir að Svala Björk Hlynsdóttir á Selfossi sé ekki nema sex ára þá fer hún létt með að ríða hestum á öllum gangtegundum og sýna sirkusatriði á þeim. Henni finnst þó allra skemmtilegast að leggja á skeið. Svala Björk, sem er nemandi í Sunnulækjarskóla kemst alltaf á hestbak þegar hún vill á bænum Grænhóli í Ölfusi þar sem amma hennar og afi reka myndarlegt hrossaræktarbú og mamma hennar, Þórdís Gunnarsdóttir sér m.a. um tamningar á bænum. Áður en Svala leggur á Viðju þá lakkar hún hófana á henni svo þeir verði ekki þurrir þegar hún fer á bak. Þá er Viðja teymd inn í reiðhöll þar sem Svala Björk skellir sér á baka og ríður nokkra hringi á mismunandi gangtegundum. „Mér finnst skemmtilegast að fara á stökk og svo finnst mér líka skemmtilegt að leggja hnakkinn á Viðju og það er líka skemmtilegt að leggja hana á skeið,“ segir Svala Björk. Hún segist alltaf vera mjög ánægð með Viðju, sem hún á, ásamt frænku sinni. „Já, hún er mjög góð og hún gerir allt sem ég segi henni að gera.“ Svala Björk gerir stundum sirkusatriði á Viðju en þá stendur hún upp á hnakknum á baki og gerir allskonar listir. „Ég ætla að vera hestakona þegar ég er orðin stór, ég er svona dugleg því ég er alltaf á hestbaki en það er það skemmtilegasta, sem ég geri“, segir þessi skemmtilega og efnilega hestastelpa. Vinkonurnar, Svala Björk og Viðja, sem eiga sínar gæðastundir saman nokkrum sinnum í viku í reiðhöllinni á Grænhóli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Ölfus Hestar Krakkar Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira