Ellefu leikmenn Ajax með kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 21:00 Úr leik Ajax og Liverpool í 1. umferð riðlakeppninnar. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. Ellefu leikmenn hafa smitast með kórónuveiruna en þetta staðfestir Reuters. Ekki hefur Ajax staðfest þetta með smitin eða skrifað hverjir eru smitaðir. Því eru einungis sautján leikmenn í leikmannahópnum á morgun en Dusan Tadic, Davy Klaassen og Andre Onana eru á meðal þeirra sem verða ekki með annað kvöld. Only 17 players will travel to Denmark for the @ChampionsLeague game vs @fcmidtjylland #UCL #midaja— AFC Ajax (@AFCAjax) November 2, 2020 Það er einungis einn markvörður í hópnum en það er hinn tvítugi Kjell Scherpen sem hefur ekki enn leikið fyrir Ajax. Fyrsti leikur hans kemur þá annað kvöld er liðið mætir Midtjylland í Herning. Ajax er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en þeir náðu í stig gegn Atalanta á Ítalíu í síðustu umferð. Danska liðið, með Mikael Anderson innanborðs, er án stiga eftir tap gegn Atalanta og Liverpool. "A bit strange".Ajax boss Erik ten Hag on the coronavirus rules that have stopped some of his key players from entering Denmark for the Champions League game at FC Midtjylland. https://t.co/r8aOr3bYoW pic.twitter.com/jeKtCKFeLg— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2020 Meistaradeild Evrópu Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. Ellefu leikmenn hafa smitast með kórónuveiruna en þetta staðfestir Reuters. Ekki hefur Ajax staðfest þetta með smitin eða skrifað hverjir eru smitaðir. Því eru einungis sautján leikmenn í leikmannahópnum á morgun en Dusan Tadic, Davy Klaassen og Andre Onana eru á meðal þeirra sem verða ekki með annað kvöld. Only 17 players will travel to Denmark for the @ChampionsLeague game vs @fcmidtjylland #UCL #midaja— AFC Ajax (@AFCAjax) November 2, 2020 Það er einungis einn markvörður í hópnum en það er hinn tvítugi Kjell Scherpen sem hefur ekki enn leikið fyrir Ajax. Fyrsti leikur hans kemur þá annað kvöld er liðið mætir Midtjylland í Herning. Ajax er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en þeir náðu í stig gegn Atalanta á Ítalíu í síðustu umferð. Danska liðið, með Mikael Anderson innanborðs, er án stiga eftir tap gegn Atalanta og Liverpool. "A bit strange".Ajax boss Erik ten Hag on the coronavirus rules that have stopped some of his key players from entering Denmark for the Champions League game at FC Midtjylland. https://t.co/r8aOr3bYoW pic.twitter.com/jeKtCKFeLg— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2020
Meistaradeild Evrópu Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira