Pochettino segist elska Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2020 10:30 Mauricio Pochettino ber engan kala til Tottenham þrátt fyrir að hafa verið rekinn þaðan í fyrra. getty/Srdjan Stevanovic Þrátt fyrir að hafa verið látinn fara frá Tottenham fyrir ári síðan er Mauricio Pochettino enn hlýtt til félagsins og vonast til að það vinni titla undir stjórn eftirmanns síns, José Mourinho. Pochettino var fimm og hálft ár við stjórnvölinn hjá Tottenham og gerði frábæra hluti með liðið. Undir hans stjórn komst Spurs m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2019 þar sem liðið tapaði fyrir Liverpool, 2-0. Í nóvember 2019 var Pochettino látinn taka pokann sinn hjá Tottenham eftir slakt gengi. Skömmu eftir brottrekstur Argentínumannsins var Mourinho tilkynntur sem eftirmaður hans. „Ári síðar ætla ég ekki að segja að ég hafi ekki verið vonsvikinn. Ég var svekktur þegar við yfirgáfum félag sem við höfðum tengst vel eftir fimm og hálft ár. Ég lýg því ekki. En ég skil fótbolta og kannski þurfti félagið að gera breytingu. Ég kvarta ekki yfir ákvörðuninni,“ sagði Pochettino í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Pochettino segist kunna vel við Mourinho og vonast til að hann nái góðum árangri með Tottenham. „Sá sem tók við af mér er góður vinur minn. Ég elska Tottenham, þekki José og vil aðeins það besta fyrir hann og það er að vinna. Við misstum af tækifærinu að vinna titla. Það hefði verið kirsuberið á kökuna,“ sagði Pochettino sem kveðst vera tilbúinn að snúa aftur í þjálfun. „Ég vonast til að koma aftur sem fyrst og byrja að vinna. Ég hlakka til að snúa aftur. Ég elska þennan leik en þetta er erfitt.“ Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið látinn fara frá Tottenham fyrir ári síðan er Mauricio Pochettino enn hlýtt til félagsins og vonast til að það vinni titla undir stjórn eftirmanns síns, José Mourinho. Pochettino var fimm og hálft ár við stjórnvölinn hjá Tottenham og gerði frábæra hluti með liðið. Undir hans stjórn komst Spurs m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2019 þar sem liðið tapaði fyrir Liverpool, 2-0. Í nóvember 2019 var Pochettino látinn taka pokann sinn hjá Tottenham eftir slakt gengi. Skömmu eftir brottrekstur Argentínumannsins var Mourinho tilkynntur sem eftirmaður hans. „Ári síðar ætla ég ekki að segja að ég hafi ekki verið vonsvikinn. Ég var svekktur þegar við yfirgáfum félag sem við höfðum tengst vel eftir fimm og hálft ár. Ég lýg því ekki. En ég skil fótbolta og kannski þurfti félagið að gera breytingu. Ég kvarta ekki yfir ákvörðuninni,“ sagði Pochettino í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Pochettino segist kunna vel við Mourinho og vonast til að hann nái góðum árangri með Tottenham. „Sá sem tók við af mér er góður vinur minn. Ég elska Tottenham, þekki José og vil aðeins það besta fyrir hann og það er að vinna. Við misstum af tækifærinu að vinna titla. Það hefði verið kirsuberið á kökuna,“ sagði Pochettino sem kveðst vera tilbúinn að snúa aftur í þjálfun. „Ég vonast til að koma aftur sem fyrst og byrja að vinna. Ég hlakka til að snúa aftur. Ég elska þennan leik en þetta er erfitt.“
Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira