Solskjær: Mun alltaf hlusta á gagnrýni Roy Keane Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 22:31 Lestrarhesturinn Solskjær. Matthew Peters/Manchester United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann muni alltaf hlusta á gagnrýni síns fyrrum samherja hjá Manchester United, Roy Keane. Keane var allt annað en sáttur eftir frammistöðu Man. United gegn Arsenal um helgina og sagði að núverandi leikmannahópur liðsins myndi líklega gera það að verkum að Ole yrði rekinn. Roy Keane thinks Manchester United's players will get Ole Gunnar Solskjaer sacked, starkly concluding: "This team is nowhere near good enough."— Sky Sports (@SkySports) November 2, 2020 Norðmaðurinn kom hreint fram í viðtali við Sky Sports og sagðist hlusta á Roy. „Við erum í mismunandi störfum. Vinnan hans er að segja sína skoðun og ég hlusta alltaf á Roy,“ sagði Solskjær í samtali við Sky Sports. „Við höldum áfram að vinna með þennan góða hóp af leikmönnum sem ég vil meina að er sterkur leikmannahópur. Roy hefur alltaf verið góður í að segja sína skoðun en ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Man. United er sem stendur í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en taka skal fram að viðtalið var tekið fyrir leik United gegn Istanbul Basaksehir í kvöld. United tapaði leiknum 2-1. Solskjaer & Keane are close friends & regularly meet up for coffee/breakfast. Notable Keane always aims criticism at players, not Ole. Notable how Ole never publicly disagrees with Keane #mufc— James Robson (@jamesrobsonES) November 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann muni alltaf hlusta á gagnrýni síns fyrrum samherja hjá Manchester United, Roy Keane. Keane var allt annað en sáttur eftir frammistöðu Man. United gegn Arsenal um helgina og sagði að núverandi leikmannahópur liðsins myndi líklega gera það að verkum að Ole yrði rekinn. Roy Keane thinks Manchester United's players will get Ole Gunnar Solskjaer sacked, starkly concluding: "This team is nowhere near good enough."— Sky Sports (@SkySports) November 2, 2020 Norðmaðurinn kom hreint fram í viðtali við Sky Sports og sagðist hlusta á Roy. „Við erum í mismunandi störfum. Vinnan hans er að segja sína skoðun og ég hlusta alltaf á Roy,“ sagði Solskjær í samtali við Sky Sports. „Við höldum áfram að vinna með þennan góða hóp af leikmönnum sem ég vil meina að er sterkur leikmannahópur. Roy hefur alltaf verið góður í að segja sína skoðun en ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Man. United er sem stendur í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en taka skal fram að viðtalið var tekið fyrir leik United gegn Istanbul Basaksehir í kvöld. United tapaði leiknum 2-1. Solskjaer & Keane are close friends & regularly meet up for coffee/breakfast. Notable Keane always aims criticism at players, not Ole. Notable how Ole never publicly disagrees with Keane #mufc— James Robson (@jamesrobsonES) November 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira