Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Heimir Már Pétursson skrifar 4. nóvember 2020 21:15 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna hittust á fundi í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir mikilvægast fyrir Íslendinga varðandi úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum að samband þjóðanna haldist áfram gott. Kannanafyrirtæki þurfi hins vegar greinilega að skoða sín mál. Hvernig metur þú stöðuna á þessum tíma dagsins í dag? „Ég ætla ekki að spá neinu. En ef maður tekur það jákvæða út úr þessu, og það er reyndar mjög jákvætt,þá er þetta mesta kosningaþátttaka í Bandaríkjunum í hundrað og tuttugu ár. Núna þegar við höfum áhyggjur af dræmri þátttöku íkosningum og menn séu ekki að nýta lýðræðislegan rétt sinn hljóta þetta að vera mjög góðar fréttir. Það er hins vegar augljóst að þeir sem framkvæma skoðanakannanir þurfa að fara yfir þau mál,“ segir utanríkisráðherra. Áttu þér óskaniðurstöðu? „Samstarf Íslendinga bæði núna og áður byggir ekki á einstaka frambjóðendum, flokkum eða ríkisstjórnum. Ég á bara eina von að við eigum áfram gott samstarf við Bandaríkin. Enda er það afskaplega mikilvægt fyrir okkur Íslendinga,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir mikilvægast fyrir Íslendinga varðandi úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum að samband þjóðanna haldist áfram gott. Kannanafyrirtæki þurfi hins vegar greinilega að skoða sín mál. Hvernig metur þú stöðuna á þessum tíma dagsins í dag? „Ég ætla ekki að spá neinu. En ef maður tekur það jákvæða út úr þessu, og það er reyndar mjög jákvætt,þá er þetta mesta kosningaþátttaka í Bandaríkjunum í hundrað og tuttugu ár. Núna þegar við höfum áhyggjur af dræmri þátttöku íkosningum og menn séu ekki að nýta lýðræðislegan rétt sinn hljóta þetta að vera mjög góðar fréttir. Það er hins vegar augljóst að þeir sem framkvæma skoðanakannanir þurfa að fara yfir þau mál,“ segir utanríkisráðherra. Áttu þér óskaniðurstöðu? „Samstarf Íslendinga bæði núna og áður byggir ekki á einstaka frambjóðendum, flokkum eða ríkisstjórnum. Ég á bara eina von að við eigum áfram gott samstarf við Bandaríkin. Enda er það afskaplega mikilvægt fyrir okkur Íslendinga,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira