Höfuðborgarbúar tryggi lausamuni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. nóvember 2020 15:08 Þessi krani féll í hvassviðrinu sem nú gengur yfir stóra hluta landsins. „Á flestum svæðum á landinu hefur verið hvasst nýlega þannig að það þarf kannski ekki að hafa áhyggjur af lausamunum þar en á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki blásið svona síðan í september þannig að maður hefur alveg á tilfinningunni að þar þurfi að tryggja lausamuni fyrir veturinn.“ Þetta segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um varúðarráðstafanir vegna veðurs en suðvestan stormur gengur nú yfir landið og hefur verulega bætt í vind síðan í morgun. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og víðast hvar annars staðar. „Það er í raun búið að vera að hvessa núna síðan fyrir hádegi og það er orðið þokkalega hvasst hérna á vesturhluta landsins,“ segir Birgir um stöðu mála. „Og núna á næstu tveimur, þremur tímum hvessir líka á Norður- og Austurlandi og einhvern tímann um sexleytið ætti veðrið að ná hámarki vestanlands og gengur síðan smám saman niður í kvöld og nótt á öllu landinu.“ Birgir segir vindhraðann svipaðan á stóru svæði en líklegt að veðrið verði verst í vindstrengjum þar sem land liggur vel yfir sjávarmáli. Versnandi akstursskilyrði sunnan- og vestanvert á morgun Samkvæmt nýjustu spá Veðurstofunnar er von á vaxandi stuðvestanátt, 18 til 25 m/s og rigningu með köflum seinnipartinn en björtu víða á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti verður yfirleitt 7 til 13 stig. Í kvöld dregur úr vindi og kólnar. Þá spáir suðvestan 10 til 18 og éljum á morgun en léttskýjuðu norðaustan- og austalands. Hægari og úrkomuminna annað kvöld og hiti 0 til 5 stig. Samkvæmt athugasemdum veðurfræðings eru líkur á versnandi akstursskilyrðum á morgun. Veður Tengdar fréttir Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
„Á flestum svæðum á landinu hefur verið hvasst nýlega þannig að það þarf kannski ekki að hafa áhyggjur af lausamunum þar en á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki blásið svona síðan í september þannig að maður hefur alveg á tilfinningunni að þar þurfi að tryggja lausamuni fyrir veturinn.“ Þetta segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um varúðarráðstafanir vegna veðurs en suðvestan stormur gengur nú yfir landið og hefur verulega bætt í vind síðan í morgun. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og víðast hvar annars staðar. „Það er í raun búið að vera að hvessa núna síðan fyrir hádegi og það er orðið þokkalega hvasst hérna á vesturhluta landsins,“ segir Birgir um stöðu mála. „Og núna á næstu tveimur, þremur tímum hvessir líka á Norður- og Austurlandi og einhvern tímann um sexleytið ætti veðrið að ná hámarki vestanlands og gengur síðan smám saman niður í kvöld og nótt á öllu landinu.“ Birgir segir vindhraðann svipaðan á stóru svæði en líklegt að veðrið verði verst í vindstrengjum þar sem land liggur vel yfir sjávarmáli. Versnandi akstursskilyrði sunnan- og vestanvert á morgun Samkvæmt nýjustu spá Veðurstofunnar er von á vaxandi stuðvestanátt, 18 til 25 m/s og rigningu með köflum seinnipartinn en björtu víða á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti verður yfirleitt 7 til 13 stig. Í kvöld dregur úr vindi og kólnar. Þá spáir suðvestan 10 til 18 og éljum á morgun en léttskýjuðu norðaustan- og austalands. Hægari og úrkomuminna annað kvöld og hiti 0 til 5 stig. Samkvæmt athugasemdum veðurfræðings eru líkur á versnandi akstursskilyrðum á morgun.
Veður Tengdar fréttir Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12