Valskonur fá heimaleik á móti Glasgow City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2020 11:11 Hallbera Guðný Gísladóttir er fyrirliði Valsliðsins. Hér er hún á ferðinni á móti Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Vísir/Vilhelm Kvennalið Vals í knattspyrnu fær heimaleik í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en þetta kom í ljós í dag. Það var ljóst fyrir dráttinn í dag að Valskonur myndu mæta annað hvort St. Pölten frá Austurríki eða Glasgow City frá Skotlandi. Þessi þrjú lið voru í hóp með rússneska liðinu CSKA Moskvu. Valsliðið mætir skosku meisturunum í Glasgow City en liðið hefur unnið þrettán titla í röð í Skotlandi. Glasgow City komst alla leið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en tapaði þá 9-1 á móti Wolfsburg. Leikurinn fer fram á Origo vellinum 18. eða 19. nóvember. Liðið sem vinnur leikinn fer áfram í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, en þar koma inn öll bestu lið álfunnar. Valsliðið hafði aftur heppnina með sér og fær heimaleik eins og í fyrstu umferðinni.Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar í norska liðinu Vålerenga drógust á móti Gintra Universitetas frá Lithaén og spila á útivelli. Cloé Eyja Lacasse og félagar í portúgalska liðinu Benfica drógust á móti Anderlecht frá Belgíu og spila á útivelli. Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Valur Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sjá meira
Kvennalið Vals í knattspyrnu fær heimaleik í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en þetta kom í ljós í dag. Það var ljóst fyrir dráttinn í dag að Valskonur myndu mæta annað hvort St. Pölten frá Austurríki eða Glasgow City frá Skotlandi. Þessi þrjú lið voru í hóp með rússneska liðinu CSKA Moskvu. Valsliðið mætir skosku meisturunum í Glasgow City en liðið hefur unnið þrettán titla í röð í Skotlandi. Glasgow City komst alla leið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en tapaði þá 9-1 á móti Wolfsburg. Leikurinn fer fram á Origo vellinum 18. eða 19. nóvember. Liðið sem vinnur leikinn fer áfram í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, en þar koma inn öll bestu lið álfunnar. Valsliðið hafði aftur heppnina með sér og fær heimaleik eins og í fyrstu umferðinni.Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar í norska liðinu Vålerenga drógust á móti Gintra Universitetas frá Lithaén og spila á útivelli. Cloé Eyja Lacasse og félagar í portúgalska liðinu Benfica drógust á móti Anderlecht frá Belgíu og spila á útivelli.
Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Valur Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sjá meira