„Versta ákvörðun í sögu fótboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2020 09:00 Bamford var vel pirraður eftir að markið var dæmt af. Skiljanlega segja sumir. Naomi Baker/Getty Images Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. Hinn 27 ára gamli framherji var dæmdur rangstæður eftir að hönd hans var fyrir innan. Eftir skoðun í VARsjánin þá ákvað dómari leiksins, í samráði við VAR-dómarann, að dæma markið af. „Þetta er það sem versta sem ég hef séð. Þetta er versta ákvörðun í sögu fótboltans,“ sagði Robbie Savage, fyrrum miðjumaður í enska boltanum, er hann fjallaði um leikinn á BT Sport. „Fáránlegt,“ skrifaði Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC, á Twitter-síðu sína og hélt áfram: „Þetta er önnur hrikalega VAR ákvörðun að dæma þetta af. Það er andstyggilegt hvernig VAR er notað.“ Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham, tók í svipaðan streng í samtali við BBC Radio 5 LIVE: „Ógeðsleg ákvörðun að dæma markið af. Hann er dæmdur rangstæður því hann er með langar hendur og er að benda hvert hann vilj ifá boltann. Þetta er ótrúlegt.“ 'The worst decision in the history of football.'Reaction to THAT disallowed Patrick Bamford goal: https://t.co/cFtDjd8Zq6 pic.twitter.com/UIZYUn8tXd— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53 Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira
Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. Hinn 27 ára gamli framherji var dæmdur rangstæður eftir að hönd hans var fyrir innan. Eftir skoðun í VARsjánin þá ákvað dómari leiksins, í samráði við VAR-dómarann, að dæma markið af. „Þetta er það sem versta sem ég hef séð. Þetta er versta ákvörðun í sögu fótboltans,“ sagði Robbie Savage, fyrrum miðjumaður í enska boltanum, er hann fjallaði um leikinn á BT Sport. „Fáránlegt,“ skrifaði Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC, á Twitter-síðu sína og hélt áfram: „Þetta er önnur hrikalega VAR ákvörðun að dæma þetta af. Það er andstyggilegt hvernig VAR er notað.“ Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham, tók í svipaðan streng í samtali við BBC Radio 5 LIVE: „Ógeðsleg ákvörðun að dæma markið af. Hann er dæmdur rangstæður því hann er með langar hendur og er að benda hvert hann vilj ifá boltann. Þetta er ótrúlegt.“ 'The worst decision in the history of football.'Reaction to THAT disallowed Patrick Bamford goal: https://t.co/cFtDjd8Zq6 pic.twitter.com/UIZYUn8tXd— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53 Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira
Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53