Vill að nágrannalöndin taki höndum saman eftir ósigur Trump Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. nóvember 2020 19:48 Mohammad Javad Zarif utanríkisráðherra Íran biðlar til nágrannaríkjanna að taka höndum saman. Vísir/EPA Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, biðlaði í dag til nágrannalandanna að taka saman höndum til þess að tryggja sameiginlega hagsmuni í kjölfar ósigurs Donalds Trump Bandaríkjaforseta í forsetakosningunum. Trump hefur á undanförnum árum litið minna til málefna Mið-Austurlanda en forverar hans en tekið harða afstöðu í málefnum Íran, til dæmis þegar hann dró Bandaríkin einhliða úr kjarnorkusamkomulagi sem Íran, Bandaríkin og fleiri ríki skrifuðu undir. Í kjölfarið gaf Trump út tilskipun um að Íran skyldi beitt viðskiptaþvingunum og var mikil spenna á milli ríkjanna tveggja, sérstaklega um mitt síðasta ár. . . . . — Javad Zarif (@JZarif) November 8, 2020 „Trump er farinn en við og nágrannar okkar verðum hérna áfram,“ tísti Zarif í dag. „Við réttum út sáttahönd til nágranna okkar í von um að geta sameinast í baráttunni um að tryggja sameiginlega hagsmuni þjóða okkar og ríkja. Við biðlum til allra að taka þátt í samtali og teljum það einu leiðina til þess að binda endi á erjur og spennu. Saman munum við tryggja betri framtíð fyrir löndin okkar,“ skrifaði Zarif. The American people have spoken.And the world is watching whether the new leaders will abandon disastrous lawless bullying of outgoing regime and accept multilateralism, cooperation & respect for law.Deeds matter mostIran's record: dignity, interest & responsible diplomacy.— Javad Zarif (@JZarif) November 8, 2020 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Íran Donald Trump Joe Biden Tengdar fréttir Helstu málefni Bandaríkjanna og hvar Trump og Biden standa Afstaða bandarísku forsetaframbjóðendanna tveggja til hinna ýmsu mála er ólík. Hér förum við yfir þau helstu. 31. október 2020 07:01 Telja Írani að baki ógnandi tölvupóstum til bandarískra kjósenda Bandarískar leyniþjónustustofnanir sökuðu Írani um að standa að baki tölvupósta sem voru sendir kjósendum í nokkrum ríkjum og virtust eiga að ógna þeim til að kjósa Donald Trump forseta. Telja þær að bæði Rússar og Íranir hafi komist yfir gögn um kjósendur. 22. október 2020 10:06 Segir að árás frá Íran yrði svarað þúsundfalt Yfirvöld í Íran hafa varað Bandaríkin við því að „gera mistök“ eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótaði Íran á Twitter. 15. september 2020 10:49 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Fleiri fréttir Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Sjá meira
Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, biðlaði í dag til nágrannalandanna að taka saman höndum til þess að tryggja sameiginlega hagsmuni í kjölfar ósigurs Donalds Trump Bandaríkjaforseta í forsetakosningunum. Trump hefur á undanförnum árum litið minna til málefna Mið-Austurlanda en forverar hans en tekið harða afstöðu í málefnum Íran, til dæmis þegar hann dró Bandaríkin einhliða úr kjarnorkusamkomulagi sem Íran, Bandaríkin og fleiri ríki skrifuðu undir. Í kjölfarið gaf Trump út tilskipun um að Íran skyldi beitt viðskiptaþvingunum og var mikil spenna á milli ríkjanna tveggja, sérstaklega um mitt síðasta ár. . . . . — Javad Zarif (@JZarif) November 8, 2020 „Trump er farinn en við og nágrannar okkar verðum hérna áfram,“ tísti Zarif í dag. „Við réttum út sáttahönd til nágranna okkar í von um að geta sameinast í baráttunni um að tryggja sameiginlega hagsmuni þjóða okkar og ríkja. Við biðlum til allra að taka þátt í samtali og teljum það einu leiðina til þess að binda endi á erjur og spennu. Saman munum við tryggja betri framtíð fyrir löndin okkar,“ skrifaði Zarif. The American people have spoken.And the world is watching whether the new leaders will abandon disastrous lawless bullying of outgoing regime and accept multilateralism, cooperation & respect for law.Deeds matter mostIran's record: dignity, interest & responsible diplomacy.— Javad Zarif (@JZarif) November 8, 2020
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Íran Donald Trump Joe Biden Tengdar fréttir Helstu málefni Bandaríkjanna og hvar Trump og Biden standa Afstaða bandarísku forsetaframbjóðendanna tveggja til hinna ýmsu mála er ólík. Hér förum við yfir þau helstu. 31. október 2020 07:01 Telja Írani að baki ógnandi tölvupóstum til bandarískra kjósenda Bandarískar leyniþjónustustofnanir sökuðu Írani um að standa að baki tölvupósta sem voru sendir kjósendum í nokkrum ríkjum og virtust eiga að ógna þeim til að kjósa Donald Trump forseta. Telja þær að bæði Rússar og Íranir hafi komist yfir gögn um kjósendur. 22. október 2020 10:06 Segir að árás frá Íran yrði svarað þúsundfalt Yfirvöld í Íran hafa varað Bandaríkin við því að „gera mistök“ eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótaði Íran á Twitter. 15. september 2020 10:49 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Fleiri fréttir Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Sjá meira
Helstu málefni Bandaríkjanna og hvar Trump og Biden standa Afstaða bandarísku forsetaframbjóðendanna tveggja til hinna ýmsu mála er ólík. Hér förum við yfir þau helstu. 31. október 2020 07:01
Telja Írani að baki ógnandi tölvupóstum til bandarískra kjósenda Bandarískar leyniþjónustustofnanir sökuðu Írani um að standa að baki tölvupósta sem voru sendir kjósendum í nokkrum ríkjum og virtust eiga að ógna þeim til að kjósa Donald Trump forseta. Telja þær að bæði Rússar og Íranir hafi komist yfir gögn um kjósendur. 22. október 2020 10:06
Segir að árás frá Íran yrði svarað þúsundfalt Yfirvöld í Íran hafa varað Bandaríkin við því að „gera mistök“ eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótaði Íran á Twitter. 15. september 2020 10:49