Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 18:31 Ýmir Örn og Arnar Freyr gáfu ekkert eftir í leik Íslands og Litáen á dögunum. Vísir/Vilhelm Farið var yfir varnarleik Íslands gegn Litáen í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Ísland vann öruggan 16 marka sigur fyrir tómri Laugardalshöll, lokatölur 36-20. Arnar Freyr Arnarsson, leikmaður Melsungen í Þýskalandi og Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Kiel, voru sérstaklega til umræðu í þættinum. Ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Rúnar Sigtryggsson og Theodór Ingi Pálmason að þessu sinni. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Þeir sem stóðu fyrir miðju varnarinnar voru ungu varnarlínumennirnir okkar, þeir Arnar Freyr og Ýmir Örn, voru þeir mjög öflugir,“ sagði Henry Birgir áður en Rúnar tók við. „Þeir gerðu þetta mjög vel. Litáen komst aldrei á bragðið, fengu aldrei snefil. Voru teknir framarlega og hugmyndafræði á móti þeim [Arnari og Ými] var ekki mikil. Þú spilar ekki betur en andstæðingurinn leyfir og við leyfðum þeim ekki neitt meira.“ Teddi Ponza tók undir með Henry að Ýmir væri orðinn skynsamari í vörninni. „Hvernig hann spilaði þennan leik, staðsetningar og tímasetningar. Maður var að horfa á leikinn og hugaði eftir fimmtán mínútur að hann er hættur þessum heimskulegum brotum en svo kom eitt í kjölfarið, það hefur samt klárlega minnkað. Hann er fastur fyrir, var að mæta vel og stöðva sóknir í fæðingu. Miðað við þetta hefur hann tekið miklum framförum í Þýskalandi enda er hann að spila helling þar“ sagði Theodór Ingi. „Í byrjun átti hann margar fastar tæklingar án þess að fá tvær mínútur og það skiptir miklu máli. Þetta er þroskamerki. Hann er að spila í toppliði og það sem hefur vantað, nú erum við með stráka sem eru að spila með Magdeburg, Melsungen og Rhein-Neckar Löwen, við eigum að gera kröfur núna, “ bætti Rúnar við að lokum. Klippa: Seinni bylgjan: Varnarleikur Íslands Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Farið var yfir varnarleik Íslands gegn Litáen í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Ísland vann öruggan 16 marka sigur fyrir tómri Laugardalshöll, lokatölur 36-20. Arnar Freyr Arnarsson, leikmaður Melsungen í Þýskalandi og Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Kiel, voru sérstaklega til umræðu í þættinum. Ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Rúnar Sigtryggsson og Theodór Ingi Pálmason að þessu sinni. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Þeir sem stóðu fyrir miðju varnarinnar voru ungu varnarlínumennirnir okkar, þeir Arnar Freyr og Ýmir Örn, voru þeir mjög öflugir,“ sagði Henry Birgir áður en Rúnar tók við. „Þeir gerðu þetta mjög vel. Litáen komst aldrei á bragðið, fengu aldrei snefil. Voru teknir framarlega og hugmyndafræði á móti þeim [Arnari og Ými] var ekki mikil. Þú spilar ekki betur en andstæðingurinn leyfir og við leyfðum þeim ekki neitt meira.“ Teddi Ponza tók undir með Henry að Ýmir væri orðinn skynsamari í vörninni. „Hvernig hann spilaði þennan leik, staðsetningar og tímasetningar. Maður var að horfa á leikinn og hugaði eftir fimmtán mínútur að hann er hættur þessum heimskulegum brotum en svo kom eitt í kjölfarið, það hefur samt klárlega minnkað. Hann er fastur fyrir, var að mæta vel og stöðva sóknir í fæðingu. Miðað við þetta hefur hann tekið miklum framförum í Þýskalandi enda er hann að spila helling þar“ sagði Theodór Ingi. „Í byrjun átti hann margar fastar tæklingar án þess að fá tvær mínútur og það skiptir miklu máli. Þetta er þroskamerki. Hann er að spila í toppliði og það sem hefur vantað, nú erum við með stráka sem eru að spila með Magdeburg, Melsungen og Rhein-Neckar Löwen, við eigum að gera kröfur núna, “ bætti Rúnar við að lokum. Klippa: Seinni bylgjan: Varnarleikur Íslands
Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00
„Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita