Eltast við lítilsháttar hópsýkingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2020 13:08 Rögnvaldur, til hægri, og Þórólfur Guðnason á upphafsstigum kórónuveirufaraldursins í mars. Vísir/Vilhelm 26 greindust með Covid-19 á landinu í gær en ekki hafa fleiri smit greinst á landinu síðan á fimmtudag. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aðspurður á upplýsingafundinum í dag að útlit væri fyrir að lítilsháttar hópsýking hefði komið upp. Hún væri í skoðun. Hann sagði viðbúið að slíkt gerðist en vildi ekki nefna frekar hvar á landinu þessi litla hópsýking hefði komið upp. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða fyrirtæki á Vesturlandi þar sem smit hefur komið upp. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við fréttastofu að ekki um hópsýkingar að ræða sambærilegar við þær sem komið hafi upp t.d. á Landakoti eða Hótel Rangá. Þetta séu smit sem tengist vinnustöðum, fjölskyldum og slíkum hópum. Þau hafi verið einkennandi fyrir þessa bylgju faraldursins. Smitrakningateymið fylgi slíkum málum eftir. Af Covid-19 vefnum má lesa að af 26 smitum eru níu úr sóttkvíarskimunum og handahófsskimun, þ.e. hjá fólki sem er í sóttkví. 73% þeirra sem greindust með smit í gær voru í sóttkví. Ellefu smit greindust innanlands í fyrradag, sextán á sunnudag, þrettán á laugardag og 25 á föstudag. Hlutfall í sóttkví hefur verið á bilinu 39 til 88 prósent. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13 Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
26 greindust með Covid-19 á landinu í gær en ekki hafa fleiri smit greinst á landinu síðan á fimmtudag. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aðspurður á upplýsingafundinum í dag að útlit væri fyrir að lítilsháttar hópsýking hefði komið upp. Hún væri í skoðun. Hann sagði viðbúið að slíkt gerðist en vildi ekki nefna frekar hvar á landinu þessi litla hópsýking hefði komið upp. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða fyrirtæki á Vesturlandi þar sem smit hefur komið upp. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við fréttastofu að ekki um hópsýkingar að ræða sambærilegar við þær sem komið hafi upp t.d. á Landakoti eða Hótel Rangá. Þetta séu smit sem tengist vinnustöðum, fjölskyldum og slíkum hópum. Þau hafi verið einkennandi fyrir þessa bylgju faraldursins. Smitrakningateymið fylgi slíkum málum eftir. Af Covid-19 vefnum má lesa að af 26 smitum eru níu úr sóttkvíarskimunum og handahófsskimun, þ.e. hjá fólki sem er í sóttkví. 73% þeirra sem greindust með smit í gær voru í sóttkví. Ellefu smit greindust innanlands í fyrradag, sextán á sunnudag, þrettán á laugardag og 25 á föstudag. Hlutfall í sóttkví hefur verið á bilinu 39 til 88 prósent.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13 Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13
Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15