Kemur í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fer fram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 19:21 Gareth Southgate þakkar Guðlaugi Victori Pálssyni fyrir leikinn á Laugardalsvelli fyrr í sumar. VÍSIR/GETTY Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands staðfesti í dag að það komi í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fari fram. Er Þýskaland nefnt sem líklegasta niðurstaðan. Þetta staðfestu ensku blaðamennirnir John Cross og Henry Winter á Twitter-síðum sínum í kvöld en Gareth Southgate ræddi við blaðamenn í dag. Southgate says England should discover tomorrow where the Iceland game will be played. Says talks with Govt can only happen tomorrow and if Wembley can t happen then Germany looks favourite.— John Cross (@johncrossmirror) November 11, 2020 Southgate confirms England plan to take the game v Iceland to Germany if Govt still refuses to allow Iceland special exemption to travel from Denmark. More discussions with Govt tomorrow.— Henry Winter (@henrywinter) November 11, 2020 Þar sagði Southgate að viðræður enska knattspyrnusambandsins og ríkisstjórnar Bretlands myndu halda áfram á morgun. Þar ætti að koma í ljós hvort hægt yrði að spila á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Ef það er ekki hægt er talið líklegast að leikurinn verði færður til Þýskalands. Leikur Englands og Íslands í Þjóðadeildinni er settur á miðvikudaginn í næstu viku, þann 18. nóvember. Verður það síðasti leikur Íslands í þriggja leikja hrinu sem hefst með stórleiknum gegn Ungverjalandi á morgun. Á sunnudag mætir íslenska liðið svo danska landsliðinu á Parken og þaðan fer það til Englands, eða Þýskaland, og mætir enska landsliðinu. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands staðfesti í dag að það komi í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fari fram. Er Þýskaland nefnt sem líklegasta niðurstaðan. Þetta staðfestu ensku blaðamennirnir John Cross og Henry Winter á Twitter-síðum sínum í kvöld en Gareth Southgate ræddi við blaðamenn í dag. Southgate says England should discover tomorrow where the Iceland game will be played. Says talks with Govt can only happen tomorrow and if Wembley can t happen then Germany looks favourite.— John Cross (@johncrossmirror) November 11, 2020 Southgate confirms England plan to take the game v Iceland to Germany if Govt still refuses to allow Iceland special exemption to travel from Denmark. More discussions with Govt tomorrow.— Henry Winter (@henrywinter) November 11, 2020 Þar sagði Southgate að viðræður enska knattspyrnusambandsins og ríkisstjórnar Bretlands myndu halda áfram á morgun. Þar ætti að koma í ljós hvort hægt yrði að spila á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Ef það er ekki hægt er talið líklegast að leikurinn verði færður til Þýskalands. Leikur Englands og Íslands í Þjóðadeildinni er settur á miðvikudaginn í næstu viku, þann 18. nóvember. Verður það síðasti leikur Íslands í þriggja leikja hrinu sem hefst með stórleiknum gegn Ungverjalandi á morgun. Á sunnudag mætir íslenska liðið svo danska landsliðinu á Parken og þaðan fer það til Englands, eða Þýskaland, og mætir enska landsliðinu. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Sjá meira