Jólalögin eru komin í loftið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. nóvember 2020 09:47 Það verða hugsanlega allir dagar jólapeysudagar hjá einhverjum í fjarvinnunni þessi jólin. Jólaálfarnir hér á landi geta glaðst yfir því að jólastöðvarnar eru komnar í loftið. Getty/ RyanJLane Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. LéttBylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Þeir sem eru komnir snemma í jólaskapið geta því hlustað á jólalög allan daginn næstu sex vikurnar á meðan talið er niður í jólin. Einnig er Retro kominn í jólabúning á 89.5 og Flashback Jól má líka finna á 101.5 þessa dagana. Annars staðar eru jólalögin spiluð í bland við önnur lög fram í desember. Hlustendur útvarpsstöðvanna munu líka fá að heyra eitthvað af nýrri íslenskri jólatónlist þessa aðventuna. Jóhanna Guðrún frumflutti nýtt jólalag á Bylgjunni í gær og sendir frá sér jólaplötu í næstu viku. Platan hennar Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember. Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson senda líka frá sér jólaplötuna Það eru jól, þann 27. nóvember. Munu þar verða ný jólalög í bland við þeirra vinsælustu. Emmsjé Gauti tilkynnti líka á dögunum að hann ætlar að gefa út jólaplötu þetta árið, Það eru komin jül. Fleiri tónlistarmenn munu svo eflaust gefa frá sér jólatónlist næstu vikur. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar. Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30 Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48 Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. LéttBylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Þeir sem eru komnir snemma í jólaskapið geta því hlustað á jólalög allan daginn næstu sex vikurnar á meðan talið er niður í jólin. Einnig er Retro kominn í jólabúning á 89.5 og Flashback Jól má líka finna á 101.5 þessa dagana. Annars staðar eru jólalögin spiluð í bland við önnur lög fram í desember. Hlustendur útvarpsstöðvanna munu líka fá að heyra eitthvað af nýrri íslenskri jólatónlist þessa aðventuna. Jóhanna Guðrún frumflutti nýtt jólalag á Bylgjunni í gær og sendir frá sér jólaplötu í næstu viku. Platan hennar Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember. Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson senda líka frá sér jólaplötuna Það eru jól, þann 27. nóvember. Munu þar verða ný jólalög í bland við þeirra vinsælustu. Emmsjé Gauti tilkynnti líka á dögunum að hann ætlar að gefa út jólaplötu þetta árið, Það eru komin jül. Fleiri tónlistarmenn munu svo eflaust gefa frá sér jólatónlist næstu vikur. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar.
Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30 Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48 Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30
Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48
Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07
Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24