Arsenal og Tottenham gætu barist um frían Evrópumeistara Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 10:31 Jerome Boateng í baráttu við Erling Braut Haaland í stórleik Bayern og Dortmund um síðustu helgi, sem Bayern vann 3-2. Getty/Friedemann Vogel Þýski miðvörðurinn Jerome Boateng gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að Evrópumeistarar Bayern München ákváðu að gera ekki nýjan samning við hann. Það er þýski miðillinn Sport Bild sem fullyrðir að Boateng, sem er 32 ára, fái ekki nýjan samning hjá Bayern. Núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar. Samkvæmt Sport Bild var Arsenal með mikinn áhuga á Boateng síðasta sumar og hann er enn í sigti félagsins. Hið sama má segja um erkifjendur Arsenal í Tottenham en Jose Mourinho er sagður fylgjast spenntur með stöðu Boatengs. Boateng þótti standa sig ágætlega á síðustu leiktíð, ekki síst í sumar og hann var í byrjunarliði Bayern í átta leikjum á leið liðsins að Evrópumeistaratitlinum, meðal annars í úrslitaleiknum gegn PSG þar sem hann fór þó meiddur af velli í fyrri hálfleik. Boateng lék í ensku úrvalsdeildinni með Manchester City tímabilið 2010-2011 en fór þaðan til Bayern og hefur verið þar síðan. Áður lék hann með Herthu Berlin og Hamburg. Boateng á að baki 76 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu árið 2014, en hefur ekki átt upp á ballborðið hjá Joachim Löw landsliðsþjálfara síðustu misseri. Löw tilkynnti í mars í fyrra að hann hygðist ekki velja Boateng, Mats Hummels eða Thomas Müller í sitt lið framar. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Þýski miðvörðurinn Jerome Boateng gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að Evrópumeistarar Bayern München ákváðu að gera ekki nýjan samning við hann. Það er þýski miðillinn Sport Bild sem fullyrðir að Boateng, sem er 32 ára, fái ekki nýjan samning hjá Bayern. Núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar. Samkvæmt Sport Bild var Arsenal með mikinn áhuga á Boateng síðasta sumar og hann er enn í sigti félagsins. Hið sama má segja um erkifjendur Arsenal í Tottenham en Jose Mourinho er sagður fylgjast spenntur með stöðu Boatengs. Boateng þótti standa sig ágætlega á síðustu leiktíð, ekki síst í sumar og hann var í byrjunarliði Bayern í átta leikjum á leið liðsins að Evrópumeistaratitlinum, meðal annars í úrslitaleiknum gegn PSG þar sem hann fór þó meiddur af velli í fyrri hálfleik. Boateng lék í ensku úrvalsdeildinni með Manchester City tímabilið 2010-2011 en fór þaðan til Bayern og hefur verið þar síðan. Áður lék hann með Herthu Berlin og Hamburg. Boateng á að baki 76 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu árið 2014, en hefur ekki átt upp á ballborðið hjá Joachim Löw landsliðsþjálfara síðustu misseri. Löw tilkynnti í mars í fyrra að hann hygðist ekki velja Boateng, Mats Hummels eða Thomas Müller í sitt lið framar.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira