Dagný með í lokaleikjunum en Karólína dettur út Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 10:15 Dagný Brynjarsdóttir lék gegn Svíum þrátt fyrir meiðsli. vísir/vilhelm Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi 26. nóvember og 1. desember, í leikjum sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM. Dagný og Rakel Hönnudóttir eru í hópnum sem Jón Þór Hauksson valdi fyrir þessa mikilvægu leiki en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem verið hefur í byrjunarliðinu í síðustu þremur leikjum, og Hólmfríður Magnúsdóttir detta út. Hópurinn er annars sá sami og fór til Svíþjóðar í síðasta mánuði, og tapaði 2-0. Ísland mætir Slóvakíu 26. nóvember í Senec í Slóvakíu og Ungverjalandi 1. desember í Búdapest, en þetta eru síðustu leikir liðsins í undankeppni EM. Ísland þarf að tryggja sér 2. sæti og treysta á að það dugi til að komast á EM, en lið með bestan árangur í þremur af níu undanriðlum fara á EM. Hin sex sem enda í 2. sæti fara í umspil. Vinni Ísland leikina tvo eru miklar líkur á því að liðið komist beint á EM. Hópur Íslands sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi í síðustu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021!This is our squad for games against Slovakia and Hungary in the @UEFAWomensEURO qualifiers!https://t.co/WxJPi6xrmm#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/4EeGelYLAH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 13, 2020 Íslenski hópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 32 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 74 leikir, 10 mörk Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 115 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 33 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 87 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 134 leikir, 20 mörk Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 8 leikir, 2 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | Breiðablik | 10 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 31 leikur, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 17 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads | 22 leikir, 1 mark Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 46 leikir, 4 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 2 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 52 leikir, 16 mörk EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi 26. nóvember og 1. desember, í leikjum sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM. Dagný og Rakel Hönnudóttir eru í hópnum sem Jón Þór Hauksson valdi fyrir þessa mikilvægu leiki en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem verið hefur í byrjunarliðinu í síðustu þremur leikjum, og Hólmfríður Magnúsdóttir detta út. Hópurinn er annars sá sami og fór til Svíþjóðar í síðasta mánuði, og tapaði 2-0. Ísland mætir Slóvakíu 26. nóvember í Senec í Slóvakíu og Ungverjalandi 1. desember í Búdapest, en þetta eru síðustu leikir liðsins í undankeppni EM. Ísland þarf að tryggja sér 2. sæti og treysta á að það dugi til að komast á EM, en lið með bestan árangur í þremur af níu undanriðlum fara á EM. Hin sex sem enda í 2. sæti fara í umspil. Vinni Ísland leikina tvo eru miklar líkur á því að liðið komist beint á EM. Hópur Íslands sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi í síðustu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021!This is our squad for games against Slovakia and Hungary in the @UEFAWomensEURO qualifiers!https://t.co/WxJPi6xrmm#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/4EeGelYLAH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 13, 2020 Íslenski hópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 32 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 74 leikir, 10 mörk Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 115 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 33 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 87 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 134 leikir, 20 mörk Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 8 leikir, 2 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | Breiðablik | 10 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 31 leikur, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 17 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads | 22 leikir, 1 mark Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 46 leikir, 4 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 2 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 52 leikir, 16 mörk
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. 16. október 2020 13:31
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37