Jú, einn varnarmaður Liverpool meiddist í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 15:01 Rhys Williams var líklegur til að fara spila fullt af leikjum með Liverpool á næstunni. Getty/Michael Regan Meiðslavandræði Liverpool liðsins virðast vera endalaus því enn einn leikmaður liðsins meiddist í landsleikjaglugganum. Miðvörðurinn Rhys Williams gat ekki spilað með enska 21 árs landsliðinu vegna mjaðmarmeiðsla. Varnarlína Liverpool er öll að glíma við meiðsli og nú eru varamennirnir líka farnir að meiðast. Liverpool have picked up 15 injuries lasting 10 days or more this season - only Manchester City have suffered more [16]. #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 18, 2020 Virgil van Dijk sleit krossband og verður ekkert meira með í vetur. Joe Gomez meiddist líka á hné á landsliðsæfingum og spilar ekki á næstunni. Fabinho er heldur ekki byrjaður að spila aftur eftir sín meiðsli en Jürgen Klopp var búinn að færa hann niður í vörnina. Bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson eru báðir tæpir fyrir toppslaginn á móti Leicester City um helgina. Trent Alexander-Arnold tognaði á kálfa í síðasta deildarleik og Robertson tognaði aftan í læri í leik með skoska landsliðinu. Liverpool centre-back Rhys Williams has been sent home from the England U21 squad with a hip injury Even Liverpool's young defenders are getting injured pic.twitter.com/XGBSaUGwwi— Goal (@goal) November 18, 2020 Aidy Boothroyd, þjálfari 21 ára landsliðsins, sagði að hinn nítján ára gamli Rhys Williams hafi fundið fyrir stífleika í mjöðminni. „Það var best fyrir hann að hann færi aftur til Liverpool,“ sagði Aidy Boothroyd. Auk allra þessara leikmanna þá yfirgaf Jordan Henderson einnig enska A-landsliðshópinn vegna meiðsla og þá fékk Mohamed Salah kórónuveiruna. Alex Oxlade-Chamberlain og Thiago hafa líka verið meiddir en það styttist í Thiago. Rhys Williams var líklegur til að leysa af í vörninni í fjarveru þessara lykilmanna. Strákurinn er búinn að standa sig vel í þeim fimm leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni en þrír þeirra voru í Meistaradeildinni. Liverpool s list of unavailable players due to injuries [and + COVID cases]:Virgil van DijkJoe GomezTrent Alexander-ArnoldFabinhoThiago AlcantaraJordan HendersonMohamed Salah*Alex Oxlade-ChamberlainNeco WilliamsRhys WilliamsWow...— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 18, 2020 Liverpool could field an entire team with the injuries they have picked up this season. pic.twitter.com/kaME7hFgh8— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Enski boltinn Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira
Meiðslavandræði Liverpool liðsins virðast vera endalaus því enn einn leikmaður liðsins meiddist í landsleikjaglugganum. Miðvörðurinn Rhys Williams gat ekki spilað með enska 21 árs landsliðinu vegna mjaðmarmeiðsla. Varnarlína Liverpool er öll að glíma við meiðsli og nú eru varamennirnir líka farnir að meiðast. Liverpool have picked up 15 injuries lasting 10 days or more this season - only Manchester City have suffered more [16]. #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 18, 2020 Virgil van Dijk sleit krossband og verður ekkert meira með í vetur. Joe Gomez meiddist líka á hné á landsliðsæfingum og spilar ekki á næstunni. Fabinho er heldur ekki byrjaður að spila aftur eftir sín meiðsli en Jürgen Klopp var búinn að færa hann niður í vörnina. Bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson eru báðir tæpir fyrir toppslaginn á móti Leicester City um helgina. Trent Alexander-Arnold tognaði á kálfa í síðasta deildarleik og Robertson tognaði aftan í læri í leik með skoska landsliðinu. Liverpool centre-back Rhys Williams has been sent home from the England U21 squad with a hip injury Even Liverpool's young defenders are getting injured pic.twitter.com/XGBSaUGwwi— Goal (@goal) November 18, 2020 Aidy Boothroyd, þjálfari 21 ára landsliðsins, sagði að hinn nítján ára gamli Rhys Williams hafi fundið fyrir stífleika í mjöðminni. „Það var best fyrir hann að hann færi aftur til Liverpool,“ sagði Aidy Boothroyd. Auk allra þessara leikmanna þá yfirgaf Jordan Henderson einnig enska A-landsliðshópinn vegna meiðsla og þá fékk Mohamed Salah kórónuveiruna. Alex Oxlade-Chamberlain og Thiago hafa líka verið meiddir en það styttist í Thiago. Rhys Williams var líklegur til að leysa af í vörninni í fjarveru þessara lykilmanna. Strákurinn er búinn að standa sig vel í þeim fimm leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni en þrír þeirra voru í Meistaradeildinni. Liverpool s list of unavailable players due to injuries [and + COVID cases]:Virgil van DijkJoe GomezTrent Alexander-ArnoldFabinhoThiago AlcantaraJordan HendersonMohamed Salah*Alex Oxlade-ChamberlainNeco WilliamsRhys WilliamsWow...— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 18, 2020 Liverpool could field an entire team with the injuries they have picked up this season. pic.twitter.com/kaME7hFgh8— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020
Enski boltinn Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira