Úrvalsdeildin í eFótbolta heldur áframað rúlla í kvöld þar sem margar áhugaverðar viðureignir eru á dagskránni.
Miðvikudagar eru dagar úrvalsdeildarinnar í eFótbolta en sýnt er frá henni beint á Stöð 2 eSport sem og á Vísi.
Útsendingin hefst klukkan 19.15 og stendur fram eftir kvöldi en útsendinguna má sjá hér að neðan.