Varnarmálaráðherrann fer frá eftir umdeilt samkomulag Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2020 13:04 Frá mótmælum í armensku höfuðborginni Jerevan. Getty Davit Tonoyan, varnarmálaráðherra Armeníu, hefur sagt af sér embætti eftir að hafa sætt mikilli gagnrýni í kjölfar samkomulags um vopnahlé sem gert var við Asera og með milligöngu rússneskra stjórnvalda. Frá þessu segir á heimasíðu ríkisstjórnar Armeníu. Þúsundir hafa safnast saman á götum í Armeníu síðustu daga til að mótmæla samkomulaginu og krefjast afsagnar forsætisráðherrans Nikols Pashinian. Samkvæmt samkomulaginu mun Aserbaídsjan ná stjórn á nokkrum svæðum sem her landsins náði á sitt vald í átökunum í haust. Hafa Armenar á móti samþykkt að hörfa. Az rbaycan Ordusu A dama Az rbaycan v Türkiy bayraqlar il daxil oldu #Azerbaycan #Azerbaijan #Az rbaycan #Aghdam #A dam #Qaraba #Karaba pic.twitter.com/i9Hzim9lyg— Ismayil Cabiyev (@IsmayilQafar) November 20, 2020 Greint var frá því í morgun að aserski herinn hafi haldið inn í héraðið Aghdam í samræmi við ákvæði samningsins. Samkvæmt samkomulaginu munu Aserarhalda inn í Kalbajar í næstu viku og svo Lachin um næstu mánaðarmót. Pashinian hafði áður sagt að það væri hafi verið gríðarlega erfitt, bæði fyrir sig persónulega og ekki síður þjóð sína, að skrifa undir samkomulagið. Armenar og Aserar hafa lengi deilt um yfirráð í héraðinu Nagorno Karabakh, sem er að finna innan Aserbaídjsan en Armenar hafa verið það í meirihluta og í raun ráðið ríkjum. Mikil átök blossuðu svo upp í haust þar sem Aserar nutu stuðnings Tyrkja. Armenía Aserbaídsjan Hernaður Nagorno-Karabakh Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Davit Tonoyan, varnarmálaráðherra Armeníu, hefur sagt af sér embætti eftir að hafa sætt mikilli gagnrýni í kjölfar samkomulags um vopnahlé sem gert var við Asera og með milligöngu rússneskra stjórnvalda. Frá þessu segir á heimasíðu ríkisstjórnar Armeníu. Þúsundir hafa safnast saman á götum í Armeníu síðustu daga til að mótmæla samkomulaginu og krefjast afsagnar forsætisráðherrans Nikols Pashinian. Samkvæmt samkomulaginu mun Aserbaídsjan ná stjórn á nokkrum svæðum sem her landsins náði á sitt vald í átökunum í haust. Hafa Armenar á móti samþykkt að hörfa. Az rbaycan Ordusu A dama Az rbaycan v Türkiy bayraqlar il daxil oldu #Azerbaycan #Azerbaijan #Az rbaycan #Aghdam #A dam #Qaraba #Karaba pic.twitter.com/i9Hzim9lyg— Ismayil Cabiyev (@IsmayilQafar) November 20, 2020 Greint var frá því í morgun að aserski herinn hafi haldið inn í héraðið Aghdam í samræmi við ákvæði samningsins. Samkvæmt samkomulaginu munu Aserarhalda inn í Kalbajar í næstu viku og svo Lachin um næstu mánaðarmót. Pashinian hafði áður sagt að það væri hafi verið gríðarlega erfitt, bæði fyrir sig persónulega og ekki síður þjóð sína, að skrifa undir samkomulagið. Armenar og Aserar hafa lengi deilt um yfirráð í héraðinu Nagorno Karabakh, sem er að finna innan Aserbaídjsan en Armenar hafa verið það í meirihluta og í raun ráðið ríkjum. Mikil átök blossuðu svo upp í haust þar sem Aserar nutu stuðnings Tyrkja.
Armenía Aserbaídsjan Hernaður Nagorno-Karabakh Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira