Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2020 08:01 Diogo Jota og Roberto Firmino voru báðir á skotskónum gegn Leicester. getty/Jon Super Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester City, 3-0, í gær. Englandsmeistararnir hafa nú leikið 64 deildarleiki á Anfield í röð án þess að tapa. 6 4 consecutive home league games unbeaten - a new club record HOME pic.twitter.com/Nw7FxQuXqN— Liverpool FC (@LFC) November 22, 2020 Gamla metið var sett milli febrúar 1978 og janúar 1981 en Liverpool lék þá 63 deildarleiki í röð á Anfield án þess að tapa. Leicester stöðvaði Liverpool stöðvaði loks þessu ósigruðu hrinu Liverpool 1981. Refirnir áttu möguleika á að endurtaka leikinn í gærkvöldi en voru aldrei líklegir til þess. Jonny Evans (sjálfsmark), Diogo Jota og Roberto Firmino skoruðu mörk Liverpool sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig, jafn mörg og topplið Tottenham en lakari markatölu. Síðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem fór heim með þrjú stig frá Anfield er Crystal Palace eftir 1-2 sigur 23. apríl 2017. Síðan þá hefur Liverpool leikið 64 deildarleiki á Anfield án taps. Rauði herinn hefur unnið 53 af þessum 64 leikjum og gert ellefu jafntefli. Í þessum 64 leikjum hefur Liverpool skorað 169 mörk, aðeins fengið á sig 42 mörk og haldið marki sínu 34 sinnum hreinu. Liverpool: club record 64 home League games unbeaten53 wins, 11 draws (inc 5 x 0-0)F169 A4234 clean sheets27 different teams faced40 players used (20 more than the 1978-80 former record holders) pic.twitter.com/pR7NW6uzuT— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 22, 2020 Fjölmarga sterka leikmenn vantaði í lið Liverpool í gær en það virtist engu breyta. Liðið hafði mikla yfirburði gegn Leicester sem var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leikinn og hefði getað unnið stærri sigur. Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester City, 3-0, í gær. Englandsmeistararnir hafa nú leikið 64 deildarleiki á Anfield í röð án þess að tapa. 6 4 consecutive home league games unbeaten - a new club record HOME pic.twitter.com/Nw7FxQuXqN— Liverpool FC (@LFC) November 22, 2020 Gamla metið var sett milli febrúar 1978 og janúar 1981 en Liverpool lék þá 63 deildarleiki í röð á Anfield án þess að tapa. Leicester stöðvaði Liverpool stöðvaði loks þessu ósigruðu hrinu Liverpool 1981. Refirnir áttu möguleika á að endurtaka leikinn í gærkvöldi en voru aldrei líklegir til þess. Jonny Evans (sjálfsmark), Diogo Jota og Roberto Firmino skoruðu mörk Liverpool sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig, jafn mörg og topplið Tottenham en lakari markatölu. Síðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem fór heim með þrjú stig frá Anfield er Crystal Palace eftir 1-2 sigur 23. apríl 2017. Síðan þá hefur Liverpool leikið 64 deildarleiki á Anfield án taps. Rauði herinn hefur unnið 53 af þessum 64 leikjum og gert ellefu jafntefli. Í þessum 64 leikjum hefur Liverpool skorað 169 mörk, aðeins fengið á sig 42 mörk og haldið marki sínu 34 sinnum hreinu. Liverpool: club record 64 home League games unbeaten53 wins, 11 draws (inc 5 x 0-0)F169 A4234 clean sheets27 different teams faced40 players used (20 more than the 1978-80 former record holders) pic.twitter.com/pR7NW6uzuT— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 22, 2020 Fjölmarga sterka leikmenn vantaði í lið Liverpool í gær en það virtist engu breyta. Liðið hafði mikla yfirburði gegn Leicester sem var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leikinn og hefði getað unnið stærri sigur.
Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira