Heimaslóðirnar á Íslandi í aðalhlutverki í nýrri auglýsingu Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir sést hér á einni auglýsingamyndinni frá Volkswagen. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er nýr sendiherra hjá Volkswagen síðan í vor og á dögunum var tekin upp ný auglýsing hér á landi með íslensku CrossFit stjörnunni. Sara auglýsir nýja Volkswagen R bílinn og heimaslóðir hennar fá heldur betur að njóta sín í auglýsingunni. Sara sýndi brot úr auglýsingunni og sagði frá gerð hennar á Instagram síðu sinni. „Auglýsingin var tekin upp á Reykjanesi í byrjun október þar sem ég bý. Ísland er einstaklega fallegt á haustin,“ sagði Sara Sigmundsdóttir og þetta er góð auglýsing fyrir íslenska náttúru. „Allir tökustaðirnir í myndbandinu eru í mesta lagi í þrjátíu mínútna fjarlægð frá heimili mínu. Ég er þakklát fyrir það að geta sýnt aðeins frá umhverfinu þar sem ég ólst í gegnum vörumerkin sem ég auglýsi,“ sagði Sara sem segist vera stoltur sendiherra fyrir Volkswagen R. Í auglýsingunni segir Sara frá því að markmið hennar sé að verða besta CrossFit kona heims. Hún segist einnig njóta þess að fara í bíltúr út í íslensku náttúruna til að slaga á og endurhlaða hugann. „Ein af uppáhaldsstundunum mínum í vikunni er hvíldardagurinn minn þegar ég og hundurinn minn keyrum oft eitthvað út í náttúruna og njótum víðáttunnar. Við leggjum svo bílnum og förum jafnvel saman í göngutúr,“ segir Sara og það má sjá hana og Mola á ferðinni á Reykjanesinu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru með svipmyndum úr þessari flottu auglýsingu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er nýr sendiherra hjá Volkswagen síðan í vor og á dögunum var tekin upp ný auglýsing hér á landi með íslensku CrossFit stjörnunni. Sara auglýsir nýja Volkswagen R bílinn og heimaslóðir hennar fá heldur betur að njóta sín í auglýsingunni. Sara sýndi brot úr auglýsingunni og sagði frá gerð hennar á Instagram síðu sinni. „Auglýsingin var tekin upp á Reykjanesi í byrjun október þar sem ég bý. Ísland er einstaklega fallegt á haustin,“ sagði Sara Sigmundsdóttir og þetta er góð auglýsing fyrir íslenska náttúru. „Allir tökustaðirnir í myndbandinu eru í mesta lagi í þrjátíu mínútna fjarlægð frá heimili mínu. Ég er þakklát fyrir það að geta sýnt aðeins frá umhverfinu þar sem ég ólst í gegnum vörumerkin sem ég auglýsi,“ sagði Sara sem segist vera stoltur sendiherra fyrir Volkswagen R. Í auglýsingunni segir Sara frá því að markmið hennar sé að verða besta CrossFit kona heims. Hún segist einnig njóta þess að fara í bíltúr út í íslensku náttúruna til að slaga á og endurhlaða hugann. „Ein af uppáhaldsstundunum mínum í vikunni er hvíldardagurinn minn þegar ég og hundurinn minn keyrum oft eitthvað út í náttúruna og njótum víðáttunnar. Við leggjum svo bílnum og förum jafnvel saman í göngutúr,“ segir Sara og það má sjá hana og Mola á ferðinni á Reykjanesinu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru með svipmyndum úr þessari flottu auglýsingu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira