Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 15:01 Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. getty/Marco Cantile Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. Stuðningsmenn Napoli röðuðu sér upp hringinn í kringum heimavöll liðsins, San Paolo, héldu á rauðum, logandi blysum og mynduðu eins konar eldvegg. Þetta magnaða sjónarspil má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan. Klippa: Eldveggur fyrir utan heimavöll Napoli Napoli giving Diego Maradona the send off he deserves outside their stadium tonight (via @sempreciro)pic.twitter.com/Al7SQoAhCt— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2020 Þegar leikmenn Napoli stilltu sér upp fyrir einnar mínútu þögnina fyrir leikinn voru þeir allir í treyju númer 10 með nafni Maradona á bakinu. Klippa: Klæddust treyju Maradona fyrir leik Napoli hefur gefið út að heimavöllur liðsins verði nefndur í höfuðið á Maradona sem leiddi Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla (1987 og 1990) auk sigurs í Evrópukeppni félagsliða 1989. Napoli vann leikinn gegn Rijeka í gær með tveimur mörkum gegn engu. Matteo Politano og Hirving Lozano voru á skotskónum. Napoli er á toppi F-riðils Evrópudeildarinnar með níu stig, tveimur stigum meira en Real Sociedad og AZ Alkmaar. Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Ítalía Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Stuðningsmenn Napoli röðuðu sér upp hringinn í kringum heimavöll liðsins, San Paolo, héldu á rauðum, logandi blysum og mynduðu eins konar eldvegg. Þetta magnaða sjónarspil má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan. Klippa: Eldveggur fyrir utan heimavöll Napoli Napoli giving Diego Maradona the send off he deserves outside their stadium tonight (via @sempreciro)pic.twitter.com/Al7SQoAhCt— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2020 Þegar leikmenn Napoli stilltu sér upp fyrir einnar mínútu þögnina fyrir leikinn voru þeir allir í treyju númer 10 með nafni Maradona á bakinu. Klippa: Klæddust treyju Maradona fyrir leik Napoli hefur gefið út að heimavöllur liðsins verði nefndur í höfuðið á Maradona sem leiddi Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla (1987 og 1990) auk sigurs í Evrópukeppni félagsliða 1989. Napoli vann leikinn gegn Rijeka í gær með tveimur mörkum gegn engu. Matteo Politano og Hirving Lozano voru á skotskónum. Napoli er á toppi F-riðils Evrópudeildarinnar með níu stig, tveimur stigum meira en Real Sociedad og AZ Alkmaar.
Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Ítalía Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira