Skýtur á United: „Fögnuðu eins og þeir hefðu orðið meistarar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 13:01 Leikmenn Manchester United fagna Edinson Cavani eftir að hann skoraði sigurmark liðsins gegn Southampton. getty/Robin Jones Ralph Hasenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, skaut á Manchester United eftir leik liðanna í gær og sagði að Rauðu djöflarnir hefðu fagnað sigrinum eins og þeir hefðu orðið Englandsmeistarar. Southampton var 2-0 yfir í hálfleik gegn United í gær en missti forskotið niður í seinni hálfleik. Edinson Cavani breytti gangi mála fyrir United. Úrúgvæinn, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Hasenhüttl fannst leikmenn United fagna sigrinum full innilega og Austurríkismaðurinn sagði að Southampton ætti að líta á það sem hrós. „Þú heyrir þá fagna í búningsklefanum. Þú veist hversu góður þú ert því þeir fagna eins og þeir hafi orðið Englandsmeistarar. Það er ákveðin yfirlýsing því þetta var erfiður leikur,“ sagði Hasenhüttl í leikslok. „Þeir þurftu að spila sinn besta leik til að vinna okkur og við getum verið stoltir af frammistöðu okkar. Við áttum frábær augnablik í þessum leik og ég er mjög sáttur við hvernig við spiluðum. Tvö tvö hefði verið í lagi fyrir okkur en síðan fengum við á okkur þriðja markið. Við spiluðum eins vel og við gátum í dag.“ Southampton er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, einu stigi á undan United sem er í 7. sætinu en á leik til góða. Næsti leikur Southampton er suðurstrandarslagur gegn Brighton mánudaginn 7. desember. Enski boltinn Tengdar fréttir Vonast til að De Gea geti mætt PSG Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. 30. nóvember 2020 12:01 Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. 30. nóvember 2020 07:30 Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. 29. nóvember 2020 16:00 Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Southampton var 2-0 yfir í hálfleik gegn United í gær en missti forskotið niður í seinni hálfleik. Edinson Cavani breytti gangi mála fyrir United. Úrúgvæinn, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Hasenhüttl fannst leikmenn United fagna sigrinum full innilega og Austurríkismaðurinn sagði að Southampton ætti að líta á það sem hrós. „Þú heyrir þá fagna í búningsklefanum. Þú veist hversu góður þú ert því þeir fagna eins og þeir hafi orðið Englandsmeistarar. Það er ákveðin yfirlýsing því þetta var erfiður leikur,“ sagði Hasenhüttl í leikslok. „Þeir þurftu að spila sinn besta leik til að vinna okkur og við getum verið stoltir af frammistöðu okkar. Við áttum frábær augnablik í þessum leik og ég er mjög sáttur við hvernig við spiluðum. Tvö tvö hefði verið í lagi fyrir okkur en síðan fengum við á okkur þriðja markið. Við spiluðum eins vel og við gátum í dag.“ Southampton er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, einu stigi á undan United sem er í 7. sætinu en á leik til góða. Næsti leikur Southampton er suðurstrandarslagur gegn Brighton mánudaginn 7. desember.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vonast til að De Gea geti mætt PSG Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. 30. nóvember 2020 12:01 Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. 30. nóvember 2020 07:30 Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. 29. nóvember 2020 16:00 Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Vonast til að De Gea geti mætt PSG Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. 30. nóvember 2020 12:01
Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. 30. nóvember 2020 07:30
Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. 29. nóvember 2020 16:00