Jón Þór með besta sigurhlutfall og hlutfallsárangur landsliðsþjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2020 12:00 Ísland hefur unnið tæplega tvo þriðju leikja sinna undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur unnið sextíu prósent leikja sinna síðan Jón Þór Hauksson tók við því haustið 2018. Hann er bæði með besta sigurhlutfall og hlutfallsárangur þjálfara kvennalandsliðsins. Ísland tryggði sér sæti á EM 2022 með 0-1 sigri á Ungverjalandi í fyrradag. Þetta er fjórða Evrópumótið í röð sem íslenska kvennalandsliðið kemst á. Leikurinn í Ungverjalandi var tuttugasti leikur Íslands undir stjórn Jóns Þórs. Íslendingar hafa unnið tólf af þessum leikjum, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum leikjum. Það gerir sextíu prósent sigurhlutfall og 66,7 prósent hlutfallsárangur (stig fengin deilt í stig í boði). Freyr Alexandersson, forveri Jóns Þórs í starfi, var með 46,7 prósent sigurhlutfall sem þjálfari kvennalandsliðsins og með 53,8 prósent hlutfallsárangur. Freyr stýrði kvennalandsliðinu á árunum 2013-18, í alls sextíu leikjum, og kom Íslandi á EM 2017. Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið lengst allra þjálfari kvennalandsliðsins en hann stýrði því í 77 leikjum á árunum 2006-13. Hann var með 50,6 prósent sigurhlutfall í starfi og 54,1 prósent hlutfallsárangur. Sigurður Ragnar var fyrstur til að koma Íslandi á stórmót (EM 2009) og kom íslenska liðinu svo aftur á EM fjórum árum síðar. Jörundur Áki Sveinsson stýrði Íslandi samtals í 22 leikjum en aðeins fimm þeirra unnust. Logi Ólafsson stýrði kvennalandsliðinu samtals í fimmtán leikjum og sjö þeirra unnust sem gerir 46,7 prósent sigurhlutfall. Sigurhlutfall þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 60,0% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 50,6% Freyr Alexandersson - 46,7% Logi Ólafsson - 46,7% Helena Ólafsdóttir - 35,7% Jörundur Áki Sveinsson - 22,7% Kristinn Björnsson - 18,8% Vanda Sigurgeirsdóttir - 8,3% Hlutfallsárangur þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 66,7% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 54,1% Freyr Alexandersson - 53,8% Logi Ólafsson - 51,1% Helena Ólafsdóttir - 38,1% Jörundur Áki Sveinsson - 30,3% Kristinn Björnsson - 22,9% Vanda Sigurgeirsdóttir - 16,7% EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Elín Metta markahæst í riðlinum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk. 2. desember 2020 14:01 Hrósar þeim sem spila á Íslandi og segir það „ágætis tilhugsun“ að leiða Ísland mögulega út á Old Trafford „Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er búið að taka sinn tíma. Það hefði verið skemmtilegt að fagna eftir leikinn í dag en það er geggjuð tilfinning að vera búin að tryggja sig á EM.“ 1. desember 2020 21:30 Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03 „Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Ísland tryggði sér sæti á EM 2022 með 0-1 sigri á Ungverjalandi í fyrradag. Þetta er fjórða Evrópumótið í röð sem íslenska kvennalandsliðið kemst á. Leikurinn í Ungverjalandi var tuttugasti leikur Íslands undir stjórn Jóns Þórs. Íslendingar hafa unnið tólf af þessum leikjum, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum leikjum. Það gerir sextíu prósent sigurhlutfall og 66,7 prósent hlutfallsárangur (stig fengin deilt í stig í boði). Freyr Alexandersson, forveri Jóns Þórs í starfi, var með 46,7 prósent sigurhlutfall sem þjálfari kvennalandsliðsins og með 53,8 prósent hlutfallsárangur. Freyr stýrði kvennalandsliðinu á árunum 2013-18, í alls sextíu leikjum, og kom Íslandi á EM 2017. Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið lengst allra þjálfari kvennalandsliðsins en hann stýrði því í 77 leikjum á árunum 2006-13. Hann var með 50,6 prósent sigurhlutfall í starfi og 54,1 prósent hlutfallsárangur. Sigurður Ragnar var fyrstur til að koma Íslandi á stórmót (EM 2009) og kom íslenska liðinu svo aftur á EM fjórum árum síðar. Jörundur Áki Sveinsson stýrði Íslandi samtals í 22 leikjum en aðeins fimm þeirra unnust. Logi Ólafsson stýrði kvennalandsliðinu samtals í fimmtán leikjum og sjö þeirra unnust sem gerir 46,7 prósent sigurhlutfall. Sigurhlutfall þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 60,0% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 50,6% Freyr Alexandersson - 46,7% Logi Ólafsson - 46,7% Helena Ólafsdóttir - 35,7% Jörundur Áki Sveinsson - 22,7% Kristinn Björnsson - 18,8% Vanda Sigurgeirsdóttir - 8,3% Hlutfallsárangur þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 66,7% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 54,1% Freyr Alexandersson - 53,8% Logi Ólafsson - 51,1% Helena Ólafsdóttir - 38,1% Jörundur Áki Sveinsson - 30,3% Kristinn Björnsson - 22,9% Vanda Sigurgeirsdóttir - 16,7%
Jón Þór Hauksson - 60,0% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 50,6% Freyr Alexandersson - 46,7% Logi Ólafsson - 46,7% Helena Ólafsdóttir - 35,7% Jörundur Áki Sveinsson - 22,7% Kristinn Björnsson - 18,8% Vanda Sigurgeirsdóttir - 8,3%
Jón Þór Hauksson - 66,7% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 54,1% Freyr Alexandersson - 53,8% Logi Ólafsson - 51,1% Helena Ólafsdóttir - 38,1% Jörundur Áki Sveinsson - 30,3% Kristinn Björnsson - 22,9% Vanda Sigurgeirsdóttir - 16,7%
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Elín Metta markahæst í riðlinum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk. 2. desember 2020 14:01 Hrósar þeim sem spila á Íslandi og segir það „ágætis tilhugsun“ að leiða Ísland mögulega út á Old Trafford „Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er búið að taka sinn tíma. Það hefði verið skemmtilegt að fagna eftir leikinn í dag en það er geggjuð tilfinning að vera búin að tryggja sig á EM.“ 1. desember 2020 21:30 Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03 „Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31
Elín Metta markahæst í riðlinum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk. 2. desember 2020 14:01
Hrósar þeim sem spila á Íslandi og segir það „ágætis tilhugsun“ að leiða Ísland mögulega út á Old Trafford „Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er búið að taka sinn tíma. Það hefði verið skemmtilegt að fagna eftir leikinn í dag en það er geggjuð tilfinning að vera búin að tryggja sig á EM.“ 1. desember 2020 21:30
Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03
„Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34
Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01
Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40