Giroud tók met af Cristiano Ronaldo í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2020 17:01 Olivier Giroud var alveg sjóðandi heitur í sigri Chelsea í Meistaradeildinni í gær. Getty/David S. Bustamante Franski framherjinn Olivier Giroud átti sögulegt Meistaradeildarkvöld í gær þegar hann skorað öll fjögur mörk Chelsea í sigri á Evrópudeildarmeisturum Sevilla. Olivier Giroud hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum Chelsea í Meistaradeildinni eftir að hafa fengið ekki mikið að spila á þessari leiktíð. Giroud skoraði sigurmarkið á móti Rennes í síðustu viku og svo þessi fjögur mörk í leiknum á móti Sevilla í gær. Um leið og franski framherjinn skoraði sitt þriðja marki í leiknum þá tók Olivier Giroud metið af Cristiano Ronaldo. Það er ekki á hverjum degi sem Ronaldo missir met enda miklu algengara að Portúgalinn komist yfir fleiri met. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjögur mörk Olivier Giroud á Spáni í gær. Olivier Giroud er nú elsti leikmaðurinn til að skora þrennu í leik í Meistaradeildinni. Ronaldo var 28 dögum yngri þegar hann skoraði sína síðustu þrennu í Meistaradeildinni sem var í 3-0 sigri á móti Atlético Madrid 12. mars 2019. Ronaldo myndi auðvitað eignast metið aftur ef hann myndi skora aðra þrennu því hann er eldri en Giroud. Giroud var auðvitað líka elsti maðurinn til að skora fernu en þar bætti hann met Slóvenans Josip Ilic um meira en tvö ár. Oldest players to score a Champions League hat-trick:1. Olivier Giroud, 2020 34 years, 63 days2. Cristiano Ronaldo, 2019 34 years, 35 days3. Claudio Pizarro, 2012 34 years, 34 days pic.twitter.com/63fKIAMs6R— B/R Football (@brfootball) December 3, 2020 Players aged 30+ to score 4 goals in @ChampionsLeague game34y 63d OLIVIER GIROUD32y 41d Josip Ilic32y 20d Zlatan Ibrahimovic31y 97d Robert Lewandowski pic.twitter.com/PGbwwy6h22— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 2, 2020 Olivier Giroud's game by numbers against Sevilla:37 touches17 total duels contested (most)9 total aerial duels (most)5 shots (most)4 shots on target (most)4 goals (most)3 fouls won (most)2 recoveries1 tackle1 clearanceGoing home with the match ball. pic.twitter.com/vHkN0rghRV— Squawka Football (@Squawka) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira
Olivier Giroud hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum Chelsea í Meistaradeildinni eftir að hafa fengið ekki mikið að spila á þessari leiktíð. Giroud skoraði sigurmarkið á móti Rennes í síðustu viku og svo þessi fjögur mörk í leiknum á móti Sevilla í gær. Um leið og franski framherjinn skoraði sitt þriðja marki í leiknum þá tók Olivier Giroud metið af Cristiano Ronaldo. Það er ekki á hverjum degi sem Ronaldo missir met enda miklu algengara að Portúgalinn komist yfir fleiri met. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjögur mörk Olivier Giroud á Spáni í gær. Olivier Giroud er nú elsti leikmaðurinn til að skora þrennu í leik í Meistaradeildinni. Ronaldo var 28 dögum yngri þegar hann skoraði sína síðustu þrennu í Meistaradeildinni sem var í 3-0 sigri á móti Atlético Madrid 12. mars 2019. Ronaldo myndi auðvitað eignast metið aftur ef hann myndi skora aðra þrennu því hann er eldri en Giroud. Giroud var auðvitað líka elsti maðurinn til að skora fernu en þar bætti hann met Slóvenans Josip Ilic um meira en tvö ár. Oldest players to score a Champions League hat-trick:1. Olivier Giroud, 2020 34 years, 63 days2. Cristiano Ronaldo, 2019 34 years, 35 days3. Claudio Pizarro, 2012 34 years, 34 days pic.twitter.com/63fKIAMs6R— B/R Football (@brfootball) December 3, 2020 Players aged 30+ to score 4 goals in @ChampionsLeague game34y 63d OLIVIER GIROUD32y 41d Josip Ilic32y 20d Zlatan Ibrahimovic31y 97d Robert Lewandowski pic.twitter.com/PGbwwy6h22— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 2, 2020 Olivier Giroud's game by numbers against Sevilla:37 touches17 total duels contested (most)9 total aerial duels (most)5 shots (most)4 shots on target (most)4 goals (most)3 fouls won (most)2 recoveries1 tackle1 clearanceGoing home with the match ball. pic.twitter.com/vHkN0rghRV— Squawka Football (@Squawka) December 2, 2020
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira