„Væri grátlegt að detta í fjórðu bylgju þegar bóluefni er handan við hornið“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2020 20:01 Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra óttast að fólk sé farið að slaka verulega á vegna jákvæðra fregna af bóluefni. „Við hvetjum fólk til að reyna að halda þetta út það er grátlegt að detta kannski í fjórðu bylgju þegar bóluefnið er rétt handan við hornið og við farin að sjá til þess. Að sama skapi bara fyrir fólk hérna úti. Það er sennilega fátt ömurlegra en að vera fastur í einangrun eða sóttkví yfir jólin sjálf þannig það er enn meiri ástæða til að fara varlega og reyna að keyra þetta niður,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Verður hægt að slaka á takmörkunum fyrir jólin? „Vonandi en eins og svo oft áður þá veltur þetta á okkur í rauninni. Ef við pössum okkur extra vel og fylgjum leiðbeiningum á borð við að spritta og halda hópamyndun í lágmarki,“ sagði Rögnvaldur. Jólahefðirnar sterkar Hann hvetur fólk til að leita sniðugra lausna í aðventunni. „Þetta er erfitt fyrir marga núna því aðventan er svo rosalega keyrð áfram af hefðum. Við viljum gera hluti sem við erum vön að gera og höfum gert í ár og jafnvel áratugi. Við höfum sýnt það nokkuð oft á þessu ári að fólk er mjög hugmyndaríkt og hefur fundið leiðir til að gera hlutina öðruvísi. Nú þarf að nota hugmyndaflugið og gera hlutina öðruvísi á aðventunni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Bólusetningar Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
„Við hvetjum fólk til að reyna að halda þetta út það er grátlegt að detta kannski í fjórðu bylgju þegar bóluefnið er rétt handan við hornið og við farin að sjá til þess. Að sama skapi bara fyrir fólk hérna úti. Það er sennilega fátt ömurlegra en að vera fastur í einangrun eða sóttkví yfir jólin sjálf þannig það er enn meiri ástæða til að fara varlega og reyna að keyra þetta niður,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Verður hægt að slaka á takmörkunum fyrir jólin? „Vonandi en eins og svo oft áður þá veltur þetta á okkur í rauninni. Ef við pössum okkur extra vel og fylgjum leiðbeiningum á borð við að spritta og halda hópamyndun í lágmarki,“ sagði Rögnvaldur. Jólahefðirnar sterkar Hann hvetur fólk til að leita sniðugra lausna í aðventunni. „Þetta er erfitt fyrir marga núna því aðventan er svo rosalega keyrð áfram af hefðum. Við viljum gera hluti sem við erum vön að gera og höfum gert í ár og jafnvel áratugi. Við höfum sýnt það nokkuð oft á þessu ári að fólk er mjög hugmyndaríkt og hefur fundið leiðir til að gera hlutina öðruvísi. Nú þarf að nota hugmyndaflugið og gera hlutina öðruvísi á aðventunni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Bólusetningar Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira