Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft óbein áhrif á efnahagslífið. Óvissa sé þó um hvað gerist í ferðaþjónustunni þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. Fjallað verður um þau áhrif sem bólusetningar hafa haft í hádegisfréttum Bylgjunnar

Þá segjum við frá því að dómstólar eru hættir að birta nöfn á sakborningum á heimasíðu sinni vegna ónæðis frá lögmönnum . 

Við tölum einnig við sveitarstjóra Grýtubakkahrepps en tuttugu sveitarfélög hafa lagt fram tillögu þess efnis að fallið verði frá hugmyndum um lögbundið íbúalágmark sveitarfélaga.

Hlusta má á fréttatímann hér fyrir neðan í beinni útsendingu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×