Hafa oft þurft að rekja tveggja til þriggja daga gamla slóð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. desember 2020 07:00 Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins. Vísir/Vilhelm Björgunarsveit Hafnarfjarðar berst brátt liðsauki þegar sporhundurinn Píla kemur til landsins. Sporhundarnir gegna afar mikilvægu hlutverki í starfi björgunarsveitanna. Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins en þær sinna hátt í fjörutíu útköllum á ári. Hundar af þessari tegund eru almennt ræktaðir sem sporhundar og undirgangast stífa þjálfun - en þekkja þó ekki hefðbundna hlýðniþjálfun á borð við að setjast, leggjast og heilsa. Perla er nú orðin tíu ára og fer brátt að komast á aldur og hefur sveitin því keypt hundinn Pílu frá Ungverjalandi sem kemur til landsins í janúar. Þórir Sigurhansson er þjálfari blóðhundanna.Vísir/vilhelm „Nú erum við búin að kaupa hana pílu frá Ungverjalandi og við erum alltaf öðru hverju með þrjá hunda vegna þess að við þurfum að hafa einn hund sem er í toppformi á réttum stað í lífinu og þar af leiðandi erum við með einn gamlan sem er búinn að klára sitt lífsverk og svo þurfum við að fara að byrja á nýjum hundi svo við séum með tvo virka hunda hverjum tíma,“ segir Þórir Sigurhansson, hundaþjálfari hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Blóðhundar sjá mjög lítið þegar þeir rekja slóð þar sem húðin framan á þeim fellur niður í augun.Vísir/Vilhelm Hundarnir gegna mikilvægu hlutverki í björgunarsveitinni. „Við höfum fundið manneskju sem hefur verið týnd í ellefu daga. Þannig að við erum mjög oft að rekja slóðir sem eru kannski tveggja til þriggja daga gamlar, það kemur reglulega fyrir. Þannig að geta hundsins er alveg með ólikindum,“ segir Þórir. „Það sem gerir þegar hundurinn fer að rekja slóð er að þessi stóra húð sem er á þeim leggst fram og yfir augun. Þegar hundurinn er að rekja slóð sér hann nánast ekki neitt, bara rétt fram fyrir sig, þannig við þurfum að passa upp á að hann labbi hreinlega ekki á.“ Dýr Björgunarsveitir Hafnarfjörður Tengdar fréttir Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins en þær sinna hátt í fjörutíu útköllum á ári. Hundar af þessari tegund eru almennt ræktaðir sem sporhundar og undirgangast stífa þjálfun - en þekkja þó ekki hefðbundna hlýðniþjálfun á borð við að setjast, leggjast og heilsa. Perla er nú orðin tíu ára og fer brátt að komast á aldur og hefur sveitin því keypt hundinn Pílu frá Ungverjalandi sem kemur til landsins í janúar. Þórir Sigurhansson er þjálfari blóðhundanna.Vísir/vilhelm „Nú erum við búin að kaupa hana pílu frá Ungverjalandi og við erum alltaf öðru hverju með þrjá hunda vegna þess að við þurfum að hafa einn hund sem er í toppformi á réttum stað í lífinu og þar af leiðandi erum við með einn gamlan sem er búinn að klára sitt lífsverk og svo þurfum við að fara að byrja á nýjum hundi svo við séum með tvo virka hunda hverjum tíma,“ segir Þórir Sigurhansson, hundaþjálfari hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Blóðhundar sjá mjög lítið þegar þeir rekja slóð þar sem húðin framan á þeim fellur niður í augun.Vísir/Vilhelm Hundarnir gegna mikilvægu hlutverki í björgunarsveitinni. „Við höfum fundið manneskju sem hefur verið týnd í ellefu daga. Þannig að við erum mjög oft að rekja slóðir sem eru kannski tveggja til þriggja daga gamlar, það kemur reglulega fyrir. Þannig að geta hundsins er alveg með ólikindum,“ segir Þórir. „Það sem gerir þegar hundurinn fer að rekja slóð er að þessi stóra húð sem er á þeim leggst fram og yfir augun. Þegar hundurinn er að rekja slóð sér hann nánast ekki neitt, bara rétt fram fyrir sig, þannig við þurfum að passa upp á að hann labbi hreinlega ekki á.“
Dýr Björgunarsveitir Hafnarfjörður Tengdar fréttir Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40