Frasar Jóns sem hafa náð að festa sig í sessi á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2020 12:30 Jón Gunnar Geirdal er klárlega frasakóngur landsins. Vísir/Vilhelm Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón Gunnar byrjaði sinn feril í tengslum við fjölmiðla sem útvarpsmaður og vann til að mynda lengi vel á FM957. Hann hefur verið þekktur fyrir sína frasa og má segja að hann sé frasakóngur Íslands. Til að mynda var Jón frasasérfræðingur í kringum Næturvaktina, Dagvaktina og Fangavaktina. Jón Gunnar á því marga frasa sem hafa hreinlega fest sig í sessi í okkar samfélagi eins og sjá má í þættinum hér að neðan, en þar fer hann nokkuð vel yfir nokkra góða frasa. „Þessi frasatitill fór að límast á mann í kringum vaktirnar en þar er ég titlaður í creditlista undir frasafræðsla. Þetta á sér bara forsögu í einhverri kjánalegri málísku sem við vinirnir í útvarpinu vorum með,“ segir Jón og heldur áfram. „Á þessu tímabilið nálgast Pétur Jóhann, við erum gamlir kunningjar úr FG, og Dóri Gylfa mig og þeir eru að skrifa þessa karaktera Ólaf Ragnar og Kidda Kasíó. Þetta var mjög sérstakt samtal þegar einhver hringir í þig og biður þig um að skrifa niður hvernig þú talar,“ segir Jón sem fór í kjölfarið yfir nokkra farsæla frasa. Umræðan um frasana hefst þegar 6:30 mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón Gunnar byrjaði sinn feril í tengslum við fjölmiðla sem útvarpsmaður og vann til að mynda lengi vel á FM957. Hann hefur verið þekktur fyrir sína frasa og má segja að hann sé frasakóngur Íslands. Til að mynda var Jón frasasérfræðingur í kringum Næturvaktina, Dagvaktina og Fangavaktina. Jón Gunnar á því marga frasa sem hafa hreinlega fest sig í sessi í okkar samfélagi eins og sjá má í þættinum hér að neðan, en þar fer hann nokkuð vel yfir nokkra góða frasa. „Þessi frasatitill fór að límast á mann í kringum vaktirnar en þar er ég titlaður í creditlista undir frasafræðsla. Þetta á sér bara forsögu í einhverri kjánalegri málísku sem við vinirnir í útvarpinu vorum með,“ segir Jón og heldur áfram. „Á þessu tímabilið nálgast Pétur Jóhann, við erum gamlir kunningjar úr FG, og Dóri Gylfa mig og þeir eru að skrifa þessa karaktera Ólaf Ragnar og Kidda Kasíó. Þetta var mjög sérstakt samtal þegar einhver hringir í þig og biður þig um að skrifa niður hvernig þú talar,“ segir Jón sem fór í kjölfarið yfir nokkra farsæla frasa. Umræðan um frasana hefst þegar 6:30 mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira