Ísland endar árið í 46. sæti FIFA-listans | Belgía á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2020 09:45 Ísland tapaði naumlega gegn Englandi á Laugardalsvelli síðasta sumar. England er í 4. sæti á nýjum heimslista FIFA. Vísir/Hulda Margrét FIFA birti í dag uppfærðan heimslista, þann síðasta fyrir árið 2020. Ísland er í 46. sæti, Belgía endar þriðja árið í röð á toppi listans og Ungverjaland er sú þjóð sem stökk hvað hæst upp listann á árinu 2020. Árið var að sjálfsögðu merkilegt fyrir margar sakir og í frétt á vef FIFA þar sem farið er yfir það helsta sem gerðist í ár er tekið fram að aðeins fóru 352 landsleikir fram á árinu 2020. Í fyrra voru þeir 1082 og þarf að fara aftur til 1987 til að finna ár þar sem færri landsleikir voru leiknir. Belgía endar árið á toppi heimslistans líkt og undanfarin þrjú ár. Efstu fjögur lið listans halda öll sínum sætum en Portúgal stekkur hins vegar upp í fimmta sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lið listans ásamt nokkrum vel völdum þjóðum. Ungverjaland endar í 40. sæti okkur Íslendingum til mikils ama. Sigur þeirra gegn Íslandi í úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sumarið 2021 spilar þar stóran þátt en Ungverjar voru sú þjóð sem tók hvað stærst stökk upp á heimslistanum í ár. Ungverjaland tapaði aðeins einum af þeim átta landsleikjum sem liðið lék í ár. Ísland er í 46. sæti á síðasta heimslista FIFA á árinu.#fyririsland https://t.co/WzdaZ2SDUm— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 10, 2020 Þá er Ísland í 46. sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lönd listans ásamt frændum vorum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Færeyjum ásamt þeim liðum sem leika með Íslandi í undankeppni HM sem fram fer í Katar undir lok árs 2022. Efstu tíu ásamt vel völdum þjóðum 1. Belgía 2. Frakkland 3. Brasilía 4. England 5. Portúgal 6. Spánn 7. Argentína 8. Úrúgvæ 9. Mexíkó 10. Ítalía 12. Danmörk 13. Þýskaland 20. Svíþjóð 37. Rúmenía46. Ísland 65. Norður-Makedónía 99. Armenía 107. Færeyjar 181. Liechtenstein Fótbolti FIFA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Árið var að sjálfsögðu merkilegt fyrir margar sakir og í frétt á vef FIFA þar sem farið er yfir það helsta sem gerðist í ár er tekið fram að aðeins fóru 352 landsleikir fram á árinu 2020. Í fyrra voru þeir 1082 og þarf að fara aftur til 1987 til að finna ár þar sem færri landsleikir voru leiknir. Belgía endar árið á toppi heimslistans líkt og undanfarin þrjú ár. Efstu fjögur lið listans halda öll sínum sætum en Portúgal stekkur hins vegar upp í fimmta sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lið listans ásamt nokkrum vel völdum þjóðum. Ungverjaland endar í 40. sæti okkur Íslendingum til mikils ama. Sigur þeirra gegn Íslandi í úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sumarið 2021 spilar þar stóran þátt en Ungverjar voru sú þjóð sem tók hvað stærst stökk upp á heimslistanum í ár. Ungverjaland tapaði aðeins einum af þeim átta landsleikjum sem liðið lék í ár. Ísland er í 46. sæti á síðasta heimslista FIFA á árinu.#fyririsland https://t.co/WzdaZ2SDUm— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 10, 2020 Þá er Ísland í 46. sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lönd listans ásamt frændum vorum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Færeyjum ásamt þeim liðum sem leika með Íslandi í undankeppni HM sem fram fer í Katar undir lok árs 2022. Efstu tíu ásamt vel völdum þjóðum 1. Belgía 2. Frakkland 3. Brasilía 4. England 5. Portúgal 6. Spánn 7. Argentína 8. Úrúgvæ 9. Mexíkó 10. Ítalía 12. Danmörk 13. Þýskaland 20. Svíþjóð 37. Rúmenía46. Ísland 65. Norður-Makedónía 99. Armenía 107. Færeyjar 181. Liechtenstein
1. Belgía 2. Frakkland 3. Brasilía 4. England 5. Portúgal 6. Spánn 7. Argentína 8. Úrúgvæ 9. Mexíkó 10. Ítalía 12. Danmörk 13. Þýskaland 20. Svíþjóð 37. Rúmenía46. Ísland 65. Norður-Makedónía 99. Armenía 107. Færeyjar 181. Liechtenstein
Fótbolti FIFA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira