Óvenju hlýtt miðað við árstíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. desember 2020 07:24 Sundlaugarnar opnuðu á ný í gær, mörgum til mikillar gleði, og svo heppilega vill til að það ætti að viðra vel til sundferða um helgina miðað við veðurspá Veðurstofu Íslands. Vísir/Vilhelm „Nú þegar þetta er skrifað má greina tvær lægðamiðjur suður af landinu. Önnur staðsett 350 km suðsuðvestur af Reykjanesi, en hin 400 km suður af Ingólfshöfða. Báða hafa þær miðjuþrýsting um 970 mb. Staða veðrakerfa breytist lítið á næstunni og segja má að lægðasvæði suður af landinu stjórni veðrinu hjá okkur næstu þrjá daga eða jafnvel lengur.“ Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þar sem farið er yfir helgarveðrið fram undan. Veðurspáin fyrir daginn í dag, morgundaginn og sunnudag er mjög svipuð fyrir alla dagana þrjá vegna fyrrnefnds lægðasvæðis. Það er útlit fyrir austanátt, yfirleitt á bilinu átta til fimmtán metra á sekúndu en stundum hvassari í vindstrengjum með suðurströndinni og Vestfjörðum. Þá er ákveðin rigningarspá fyrir Suðausturland og Austfirði. Í öðrum landshlutum má búast við dálítilli vætu öðru hverju, en þurrir kaflar verða þess á milli. Tiltölulega hlýr loftmassi berst yfir landið með austanáttinni og hitinn er því yfir meðallagi árstímans, eða á bilinu þrjú til níu stig. Veðurhorfur á landinu: Austlæg átt, yfirleitt á bilinu 8-15 m/s, en hvassari með köflum við suðurströndina og á Vestfjörðum. Samfelld rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum. Dálítil væta af og til í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 9 stig. Svipað veður áfram á morgun. Á laugardag og sunnudag: Austanátt, víða 10-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum með suðurströndinni. Rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir allhvassa norðaustlæga átt. Rigning eða slydda á austanverðu landinu og með norðurströndinni, en þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 1 til 6 stig, mildast syðst. Á miðvikudag og fimmtudag: Líklega ákveðin norðaustlæg átt áfram. Dálítil snjókoma eða slydda norðan- og austanlands, hiti nærri frostmarki. Þurrt sunnan heiða og hiti 1 til 5 stig. Veður Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira
Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þar sem farið er yfir helgarveðrið fram undan. Veðurspáin fyrir daginn í dag, morgundaginn og sunnudag er mjög svipuð fyrir alla dagana þrjá vegna fyrrnefnds lægðasvæðis. Það er útlit fyrir austanátt, yfirleitt á bilinu átta til fimmtán metra á sekúndu en stundum hvassari í vindstrengjum með suðurströndinni og Vestfjörðum. Þá er ákveðin rigningarspá fyrir Suðausturland og Austfirði. Í öðrum landshlutum má búast við dálítilli vætu öðru hverju, en þurrir kaflar verða þess á milli. Tiltölulega hlýr loftmassi berst yfir landið með austanáttinni og hitinn er því yfir meðallagi árstímans, eða á bilinu þrjú til níu stig. Veðurhorfur á landinu: Austlæg átt, yfirleitt á bilinu 8-15 m/s, en hvassari með köflum við suðurströndina og á Vestfjörðum. Samfelld rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum. Dálítil væta af og til í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 9 stig. Svipað veður áfram á morgun. Á laugardag og sunnudag: Austanátt, víða 10-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum með suðurströndinni. Rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir allhvassa norðaustlæga átt. Rigning eða slydda á austanverðu landinu og með norðurströndinni, en þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 1 til 6 stig, mildast syðst. Á miðvikudag og fimmtudag: Líklega ákveðin norðaustlæg átt áfram. Dálítil snjókoma eða slydda norðan- og austanlands, hiti nærri frostmarki. Þurrt sunnan heiða og hiti 1 til 5 stig.
Veður Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira