Verstappen vann síðustu keppni ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 15:30 Verstappen var fremstur meðal jafningja í dag. EPA-EFE/Kamran Jebreili Hollenski ökuþórinn Max Verstappen vann síðustu Formúlu 1 keppni ársins. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton sneri aftur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og endaði í 3. sæti. Kappakstur dagsins fór fram í Abu Dhabi og var sá síðasti á þessu keppnistímabili. Lewis Hamilton var fyrir lifandi löngu búinn að tryggja sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil á ferlinum. Þar með jafnaði Bretinn met Michael Schumacher. Tímabil Hamilton var merkilegt fyrir margar sakir en hann á nú metið yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1. Hann náði þó ekki að bæta við sigri í dag er Verstappen hjá Red Bull kom fyrstur í mark. Valtteri Bottas, samherji Hamilton, hjá Mercedes var í 2. sæti og Hamilton kom svo þar á eftir. „Miðað við síðustu tvær vikur er ég mjög ánægður með hvernig helgin fór. Kannski ekki jafn vel og við höfðum ætlað en við viljum óska Verstappen til hamingju,“ sagði Hamilton að kappakstrinum loknum. Var þetta tíundi sigur Verstappen í Formúlu 1. Win number for MA !The Dutchman takes his tenth victory in F1 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/Cwc2qBcyqO— Formula 1 (@F1) December 13, 2020 Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Kappakstur dagsins fór fram í Abu Dhabi og var sá síðasti á þessu keppnistímabili. Lewis Hamilton var fyrir lifandi löngu búinn að tryggja sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil á ferlinum. Þar með jafnaði Bretinn met Michael Schumacher. Tímabil Hamilton var merkilegt fyrir margar sakir en hann á nú metið yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1. Hann náði þó ekki að bæta við sigri í dag er Verstappen hjá Red Bull kom fyrstur í mark. Valtteri Bottas, samherji Hamilton, hjá Mercedes var í 2. sæti og Hamilton kom svo þar á eftir. „Miðað við síðustu tvær vikur er ég mjög ánægður með hvernig helgin fór. Kannski ekki jafn vel og við höfðum ætlað en við viljum óska Verstappen til hamingju,“ sagði Hamilton að kappakstrinum loknum. Var þetta tíundi sigur Verstappen í Formúlu 1. Win number for MA !The Dutchman takes his tenth victory in F1 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/Cwc2qBcyqO— Formula 1 (@F1) December 13, 2020
Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira