Haltur og svolítið skítugur Bússi kominn í leitirnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. desember 2020 19:06 Bússi hvílist nú hjá Grétu og fer til dýralæknis á morgun. Aðsend Hundurinn Bússi er fundinn eftir rúmlega vikulanga leit. „Hann er furðugóður; hann haltrar aðeins og er pínu skítugur en samt ótrúlega lítið miðað við alla útiveruna,“ segir Gréta Sóley Sigurðardóttir. Bússi hvílist nú á heimili Grétu en heimsækir dýralækni á morgun. Hann fannst við Kópavogshöfn á Kársnesi en það voru tveir leitarmanna sem gengu fram á hann og fengu hann til sín með matargjöf. „Þeir hringdu í mig og ég brunaði að heiman frá mér og kallaði alla á svæðið,“ segir Gréta. „Ég hugsaði: Þetta er örugglega ekki Bússi... því hann er óöruggur í kringum karlmenn og hefur verið að hlaupa í burtu. En maðurinn sagðist hafa séð það strax að Bússi breyttist um leið og hann sá mig. Sem var gott að heyra.“ Fyrsta mál á dagskrá eftir að Bússi fannst var að hringja í „mömmu“ hans, Evu Hrönn, sem er föst erlendis vegna Covid-faraldursins. „Hún skældi alveg í símann og bara kom varla upp orði. Hún er mjög fegin og ég setti hana á speaker þegar Bússi var kominn í bílinn og leyfði honum að heyra aðeins í mömmu sinni.“ Tengsl Grétu og Evu eru þau að þær voru saman í gönguhóp og þar voru hundarnir með í för. Bússi þekkir því Grétu og mun dvelja hjá henni í góðu yfirlæti þar til Eva kemur heim. Þá ætla aðrir úr gönguhópnum einnig að leggja hönd á plóg. „Allir hugsa til hans og það eru allir tilbúnir að gera allt fyrir hann.“ Færsla Grétu á Hundasamfélaginu á Facebook. Dýr Gæludýr Kópavogur Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Erlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Bússi hvílist nú á heimili Grétu en heimsækir dýralækni á morgun. Hann fannst við Kópavogshöfn á Kársnesi en það voru tveir leitarmanna sem gengu fram á hann og fengu hann til sín með matargjöf. „Þeir hringdu í mig og ég brunaði að heiman frá mér og kallaði alla á svæðið,“ segir Gréta. „Ég hugsaði: Þetta er örugglega ekki Bússi... því hann er óöruggur í kringum karlmenn og hefur verið að hlaupa í burtu. En maðurinn sagðist hafa séð það strax að Bússi breyttist um leið og hann sá mig. Sem var gott að heyra.“ Fyrsta mál á dagskrá eftir að Bússi fannst var að hringja í „mömmu“ hans, Evu Hrönn, sem er föst erlendis vegna Covid-faraldursins. „Hún skældi alveg í símann og bara kom varla upp orði. Hún er mjög fegin og ég setti hana á speaker þegar Bússi var kominn í bílinn og leyfði honum að heyra aðeins í mömmu sinni.“ Tengsl Grétu og Evu eru þau að þær voru saman í gönguhóp og þar voru hundarnir með í för. Bússi þekkir því Grétu og mun dvelja hjá henni í góðu yfirlæti þar til Eva kemur heim. Þá ætla aðrir úr gönguhópnum einnig að leggja hönd á plóg. „Allir hugsa til hans og það eru allir tilbúnir að gera allt fyrir hann.“ Færsla Grétu á Hundasamfélaginu á Facebook.
Dýr Gæludýr Kópavogur Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Erlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira