Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 17:01 Neymar í leiknum í gær. Xavier Laine/Getty Images Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. Neymar meiddist á ökkla í 1-0 tapi PSG gegn Lyon í gær, sunnudag. Thiago Mendes fékk rautt spjald fyrir tæklinguna á Neymar í leiknum. Eftir að hafa farið í nánari skoðun í dag kom í ljós að ökkli Neymar var ekki jafn illa farinn og fyrst var óttast. Virðist sem Brassinn knái hafi aðeins snúið illa upp á ökklann en óttast var að hann hefði mögulega brotnað eftir tæklinguna. PSG say an initial assessment of key forward Neymar's ankle injury has been "reassuring". https://t.co/212i179WyY#bbcfootball pic.twitter.com/T7kSSap3Cl— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2020 Neymar mun fara í nánari skoðanir á næstu tveimur dögum og þá ætti endalega að liggja fyrir hversu lengi hann verður frá. Ef allt fer að óskum verður Neymar orðinn fullfrískur þegar PSG mætir hans fyrrum liði Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í febrúar. PSG er sem stendur í 3. sæti frönsku deildarinnar með 28 stig, einu stigi á eftir Lille og Lyon. Marseille er í 4. sætinu með 27 stig en á tvo leiki til góða á efstu þrjú liðin. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Neymar meiddist á ökkla í 1-0 tapi PSG gegn Lyon í gær, sunnudag. Thiago Mendes fékk rautt spjald fyrir tæklinguna á Neymar í leiknum. Eftir að hafa farið í nánari skoðun í dag kom í ljós að ökkli Neymar var ekki jafn illa farinn og fyrst var óttast. Virðist sem Brassinn knái hafi aðeins snúið illa upp á ökklann en óttast var að hann hefði mögulega brotnað eftir tæklinguna. PSG say an initial assessment of key forward Neymar's ankle injury has been "reassuring". https://t.co/212i179WyY#bbcfootball pic.twitter.com/T7kSSap3Cl— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2020 Neymar mun fara í nánari skoðanir á næstu tveimur dögum og þá ætti endalega að liggja fyrir hversu lengi hann verður frá. Ef allt fer að óskum verður Neymar orðinn fullfrískur þegar PSG mætir hans fyrrum liði Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í febrúar. PSG er sem stendur í 3. sæti frönsku deildarinnar með 28 stig, einu stigi á eftir Lille og Lyon. Marseille er í 4. sætinu með 27 stig en á tvo leiki til góða á efstu þrjú liðin.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31
Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25