Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 17:01 Neymar í leiknum í gær. Xavier Laine/Getty Images Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. Neymar meiddist á ökkla í 1-0 tapi PSG gegn Lyon í gær, sunnudag. Thiago Mendes fékk rautt spjald fyrir tæklinguna á Neymar í leiknum. Eftir að hafa farið í nánari skoðun í dag kom í ljós að ökkli Neymar var ekki jafn illa farinn og fyrst var óttast. Virðist sem Brassinn knái hafi aðeins snúið illa upp á ökklann en óttast var að hann hefði mögulega brotnað eftir tæklinguna. PSG say an initial assessment of key forward Neymar's ankle injury has been "reassuring". https://t.co/212i179WyY#bbcfootball pic.twitter.com/T7kSSap3Cl— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2020 Neymar mun fara í nánari skoðanir á næstu tveimur dögum og þá ætti endalega að liggja fyrir hversu lengi hann verður frá. Ef allt fer að óskum verður Neymar orðinn fullfrískur þegar PSG mætir hans fyrrum liði Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í febrúar. PSG er sem stendur í 3. sæti frönsku deildarinnar með 28 stig, einu stigi á eftir Lille og Lyon. Marseille er í 4. sætinu með 27 stig en á tvo leiki til góða á efstu þrjú liðin. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Neymar meiddist á ökkla í 1-0 tapi PSG gegn Lyon í gær, sunnudag. Thiago Mendes fékk rautt spjald fyrir tæklinguna á Neymar í leiknum. Eftir að hafa farið í nánari skoðun í dag kom í ljós að ökkli Neymar var ekki jafn illa farinn og fyrst var óttast. Virðist sem Brassinn knái hafi aðeins snúið illa upp á ökklann en óttast var að hann hefði mögulega brotnað eftir tæklinguna. PSG say an initial assessment of key forward Neymar's ankle injury has been "reassuring". https://t.co/212i179WyY#bbcfootball pic.twitter.com/T7kSSap3Cl— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2020 Neymar mun fara í nánari skoðanir á næstu tveimur dögum og þá ætti endalega að liggja fyrir hversu lengi hann verður frá. Ef allt fer að óskum verður Neymar orðinn fullfrískur þegar PSG mætir hans fyrrum liði Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í febrúar. PSG er sem stendur í 3. sæti frönsku deildarinnar með 28 stig, einu stigi á eftir Lille og Lyon. Marseille er í 4. sætinu með 27 stig en á tvo leiki til góða á efstu þrjú liðin.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31
Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. 14. desember 2020 11:25
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn