Tilkynningum um barnaníðsefni gæti fækkað um 70% ef ný Evrópulöggjöf tekur gildi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2020 07:53 Internet fyrirtækin hafa hingað til unnið með lögreglu í baráttunni gegn barnaníð. Pixabay Svo kann að fara að internetfyrirtækjum verður ekki lengur heimilt að nota búnað sem ber kennsl á mögulegt barnaníðsefni. Ástæðan eru ný persónuverndarlög í Evrópu en viðræður standa yfir um undanþágur til handa fyrirtækjunum. Sérfræðingar í málefnum er varða öryggi barna segja að ef ekki tekst að ná lendingu í málinu gætu nýju lögin orðið til þess að barnaníðingar eiga auðveldara með að stunda iðju sína á netinu. Hugur Evrópuþingsins hefur staðið til þess að vernda samskipti venjulegra borgara frá eftirliti internetfyrirtækja en sömu reglur gætu orðið til þess að fyrirtækin geta ekki lengur notað búnað til að leita sjálfkrafa að barnaníðsefni sem fer um kerfi þeirra. Umræddur búnaður getur meðal annars borið kennsl á nýjar myndir sem lögregluyfirvöld hafa ekki orðið vör við áður og samtöl sem bera þess merki að vera á milli geranda og þolanda. Óttast að magn barnaníðsefnis á netinu aukist mjög Sérfræðingar og samtök sem vinna í þágu barna óttast að löggjöfin muni að óbreyttu auðvelda gerendum að komast í samband við börn og að magn barnaníðsefnis á netinu muni aukast. Þeir óttast að tilkynningum internetfyrirtækja til löggæsluyfirvalda muni fækka um allt að 70% en í fyrra bárust National Centre for Missing and Exploited Children í Bandaríkjunum nærri 17 milljón tilkynningar, þeirra á meðal ábendingar um mögulega misnotkun í Evrópu. Meðal gagnrýnenda laganna er William Barr, fráfarandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sem segir lögin munu ógna alþjóðlegum viðbrögðum við alþjóðlegum glæpum. BBC fjallar um málið. Evrópusambandið Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Sérfræðingar í málefnum er varða öryggi barna segja að ef ekki tekst að ná lendingu í málinu gætu nýju lögin orðið til þess að barnaníðingar eiga auðveldara með að stunda iðju sína á netinu. Hugur Evrópuþingsins hefur staðið til þess að vernda samskipti venjulegra borgara frá eftirliti internetfyrirtækja en sömu reglur gætu orðið til þess að fyrirtækin geta ekki lengur notað búnað til að leita sjálfkrafa að barnaníðsefni sem fer um kerfi þeirra. Umræddur búnaður getur meðal annars borið kennsl á nýjar myndir sem lögregluyfirvöld hafa ekki orðið vör við áður og samtöl sem bera þess merki að vera á milli geranda og þolanda. Óttast að magn barnaníðsefnis á netinu aukist mjög Sérfræðingar og samtök sem vinna í þágu barna óttast að löggjöfin muni að óbreyttu auðvelda gerendum að komast í samband við börn og að magn barnaníðsefnis á netinu muni aukast. Þeir óttast að tilkynningum internetfyrirtækja til löggæsluyfirvalda muni fækka um allt að 70% en í fyrra bárust National Centre for Missing and Exploited Children í Bandaríkjunum nærri 17 milljón tilkynningar, þeirra á meðal ábendingar um mögulega misnotkun í Evrópu. Meðal gagnrýnenda laganna er William Barr, fráfarandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sem segir lögin munu ógna alþjóðlegum viðbrögðum við alþjóðlegum glæpum. BBC fjallar um málið.
Evrópusambandið Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila