Stórskotahríð Villa dugði ekki til Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 20:00 Grealish kemst ekki lönd né strönd gengn Dwight McNeil í kvöld. Gareth Copley/Getty Aston Villa og Burnley gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Burnley vegna meiðsla sem eru enn að plaga hann. Vörn beggja liða hélt vel en heimamenn í Villa voru nær sigrinum. Jack Grealish komst meðal annars nálægt því að skora á 89. mínútu en inn vildi boltinn ekki. Lokatölur 0-0. Eftir jafnteflið er Villa í ellefta sætinu með nítján stig en Burnley er í sautjánda sætinu með tíu, stigi fyrir ofan fallsæti. Síðari leikur kvöldsins er á milli United liðanna, Manchester og Sheffield. 27 - Aston Villa recorded 27 shots against Burnley, the most by any side without scoring in a single Premier League match since Crystal Palace fired in 31 v Cardiff in December 2018. Wasteful. pic.twitter.com/zjVrnMa6gc— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2020 Enski boltinn
Aston Villa og Burnley gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Burnley vegna meiðsla sem eru enn að plaga hann. Vörn beggja liða hélt vel en heimamenn í Villa voru nær sigrinum. Jack Grealish komst meðal annars nálægt því að skora á 89. mínútu en inn vildi boltinn ekki. Lokatölur 0-0. Eftir jafnteflið er Villa í ellefta sætinu með nítján stig en Burnley er í sautjánda sætinu með tíu, stigi fyrir ofan fallsæti. Síðari leikur kvöldsins er á milli United liðanna, Manchester og Sheffield. 27 - Aston Villa recorded 27 shots against Burnley, the most by any side without scoring in a single Premier League match since Crystal Palace fired in 31 v Cardiff in December 2018. Wasteful. pic.twitter.com/zjVrnMa6gc— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2020
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn