Solskjær um brottrekstur Bilic: „Vonandi fara fleiri að hugsa til langs tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 23:00 Ole Gunnar á bekknum gegn Man. City á dögunum en hann hefur einnig verið undir mikilli pressu á Old Trafford. Matthew Peters/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er vonsvikinn yfir því að sjá Slaven Bilic missa starfið hjá WBA en Bilic fékk reisupassann í gær. Eftir að hafa komið WBA upp í ensku úrvalsdeildina fékk Slaven einungis þrettán leiki áður en hann var látinn fara. Sam Allardyce er eftirmaður hans en Solskjær finnur til með Króatanum. „Ég held að tímarnir í faraldrinum hafi fengið fólk til þess að setjast niður og draga djúpt inn andann. Ég er mjög vonsvikinn með að Slaven hafi missti starfið,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi fyrir leik United gegn Sheffield í dag. „Mér finnst hann hafa gert frábæra hluti; kom WBA upp og ég þekki hann frá árum áður. Ég er viss um að hann fái starf aftur þar sem hann vill. Það er ein hliðin.“ „Hin hliðin er hins vegar að vonandi fara fleiri og fleiri félög að hugsa til langs tíma. Auðvitað snýst þetta um styttri tíma; að ná í úrslit en allir vita að stöðugleiki er stundum lykillinn að árangri. Stundum hafa þeir [stjórnarmennirnir] þó ekki þolinmæðina fyrir því,“ sagði Solskjær, með bros á vör. "Hopefully more clubs will start to think long-term." OGS reacts to Slaven Bili being sacked by @WBA. pic.twitter.com/KKJvZxKHuh— SPORF (@Sporf) December 17, 2020 Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Eftir að hafa komið WBA upp í ensku úrvalsdeildina fékk Slaven einungis þrettán leiki áður en hann var látinn fara. Sam Allardyce er eftirmaður hans en Solskjær finnur til með Króatanum. „Ég held að tímarnir í faraldrinum hafi fengið fólk til þess að setjast niður og draga djúpt inn andann. Ég er mjög vonsvikinn með að Slaven hafi missti starfið,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi fyrir leik United gegn Sheffield í dag. „Mér finnst hann hafa gert frábæra hluti; kom WBA upp og ég þekki hann frá árum áður. Ég er viss um að hann fái starf aftur þar sem hann vill. Það er ein hliðin.“ „Hin hliðin er hins vegar að vonandi fara fleiri og fleiri félög að hugsa til langs tíma. Auðvitað snýst þetta um styttri tíma; að ná í úrslit en allir vita að stöðugleiki er stundum lykillinn að árangri. Stundum hafa þeir [stjórnarmennirnir] þó ekki þolinmæðina fyrir því,“ sagði Solskjær, með bros á vör. "Hopefully more clubs will start to think long-term." OGS reacts to Slaven Bili being sacked by @WBA. pic.twitter.com/KKJvZxKHuh— SPORF (@Sporf) December 17, 2020
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira