Samheldni á Seyðisfirði Samúel Karl Ólason og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 17. desember 2020 20:33 Enn eru hreyfingar í fjallinu og er spá áframhaldandi rigningu. Einhverjar hreyfingar hafa verið í fjallinu á Seyðisfirði í kvöld. Það mun þó ekki vera mikið en mikið myrkur er og ekki hægt að skoða fjallið vel. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn, segir litlar hreyfingar hafa verið í fjallinu í allan dag. Í tilkynningu sem Kristján sendi fyrr í kvöld segir að staðan verði tekin að nýju í fyrramálið og þá verði ljóst hvort íbúum sé óhætt að fara í hús sem hafa verið rýmd og huga að eigum sínum. Enn spáir áframhaldandi rigningu. Íbúar á Seyðisfirði segja samheldni mikla en rætt var við nokkra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Berglind Sveinsdóttir, formaður Múlasýsludeildar Rauða krossins, segir fólk standa sig mjög vel við erfiðar aðstæður. Guðjón Sigurðsson, stjórnarmaður sömu deildar, segir um 50 til 60 manns hafa leitað í Fjöldahjálparstöðina. Einnig var rætt við Jón Ólafsson sem sagði frá því að ein aurskriða hefði komið niður hjá húsi hans og fyllt lækinn þar við hliðina. „Lóðin full af drullu og ég má ekki fara heim. Það er beygur í mörgum. Annars eru menn bara rólegir og reyna að hjálpa hvorum öðrum,“ sagði Jón. Aðspurður hvort það væri beygur í honum sagði hann svo ekki vera. „Ekkert voðalega.“ Arnar Vilhjálmsson sem vann á gröfu á Seyðisfirði í dag sagði hreinsunarvinnuna ganga hægt og þá vegna þess hve mikið efni bærist úr hlíðinni. Davíð Kristinsson, varaformaður björgunarsveitarinnar Ísólfs á Seyðisfirði.Vísir/Egill Davíð Kristinsson, varaformaður björgunarsveitarinnar Ísólfs á Seyðisfirði, er einn þeirra sem hefur þurft að yfirgefa heimili sitt. Hann segist jafnvel gera ráð fyrir því að þurfa að rífa aðra hæð hússins vegna skriðanna. „Það er voða þægilegt að hafa eitthvað að gera,“ segir hann. Þetta væri bara verkefni sem þyrfti að vinna. Hann sagði góðan hug í bæjarbúum og samheldni meðal þeirra. Guðrún Ásta Tryggvadóttir, kennari, hefur lengi haft áhyggjur af mögulegum skriðuföllum og kallað eftir upplýsingum um mögulega verkferla. Hún segir að þau svör sem hún hafi fengið hafi verið á þá leið að mjög lítil hætta væri á skriðum. Það þyrfti hamfararigningar til og þær kæmu kannski á hundrað ára fresti. „Það er greinilega þetta hundraðasta ár núna,“ segir Guðrún. Sveitarstjóri Múlaþings segist sammála því að skoða þurfi verkferla í tengslum við skriðuföll. Múlaþing Almannavarnir Veður Aurskriður á Seyðisfirði Tengdar fréttir Ólíklegt að fólk geti farið heim til sín í nótt Íbúum sem eiga húsnæði á rýmingarsvæðinu á Seyðisfirði hefur líkt og í gær gefist færi á að huga að húsum sínum í fylgd lögreglu og björgunarsveita. Fréttastofa ræddi við Kristján Ólaf Guðnason yfirlögregluþjón nú rétt fyrir fjögurfréttir. 17. desember 2020 16:08 Ekki gaman þegar náttúruöflin ráðast inn á heimili manns Fyrir hádegi varð skriðuhlaup niður Búðará á Seyðisfirði - en þess utan hafa engar skriður fallið í bænum síðan í gærkvöldi að sögn vakthafandi ofanflóðasérfræðings sem fréttastofa ræddi við nú rétt fyrir tvö. 17. desember 2020 14:44 Stjórnvöld munu styðja við Seyðfirðinga Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að stjórnvöld muni styðja þær stofnanir sem komi að uppbyggingu eftir flóð eins og urðu á Seyðisfirði í fyrradag. 17. desember 2020 12:42 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Í tilkynningu sem Kristján sendi fyrr í kvöld segir að staðan verði tekin að nýju í fyrramálið og þá verði ljóst hvort íbúum sé óhætt að fara í hús sem hafa verið rýmd og huga að eigum sínum. Enn spáir áframhaldandi rigningu. Íbúar á Seyðisfirði segja samheldni mikla en rætt var við nokkra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Berglind Sveinsdóttir, formaður Múlasýsludeildar Rauða krossins, segir fólk standa sig mjög vel við erfiðar aðstæður. Guðjón Sigurðsson, stjórnarmaður sömu deildar, segir um 50 til 60 manns hafa leitað í Fjöldahjálparstöðina. Einnig var rætt við Jón Ólafsson sem sagði frá því að ein aurskriða hefði komið niður hjá húsi hans og fyllt lækinn þar við hliðina. „Lóðin full af drullu og ég má ekki fara heim. Það er beygur í mörgum. Annars eru menn bara rólegir og reyna að hjálpa hvorum öðrum,“ sagði Jón. Aðspurður hvort það væri beygur í honum sagði hann svo ekki vera. „Ekkert voðalega.“ Arnar Vilhjálmsson sem vann á gröfu á Seyðisfirði í dag sagði hreinsunarvinnuna ganga hægt og þá vegna þess hve mikið efni bærist úr hlíðinni. Davíð Kristinsson, varaformaður björgunarsveitarinnar Ísólfs á Seyðisfirði.Vísir/Egill Davíð Kristinsson, varaformaður björgunarsveitarinnar Ísólfs á Seyðisfirði, er einn þeirra sem hefur þurft að yfirgefa heimili sitt. Hann segist jafnvel gera ráð fyrir því að þurfa að rífa aðra hæð hússins vegna skriðanna. „Það er voða þægilegt að hafa eitthvað að gera,“ segir hann. Þetta væri bara verkefni sem þyrfti að vinna. Hann sagði góðan hug í bæjarbúum og samheldni meðal þeirra. Guðrún Ásta Tryggvadóttir, kennari, hefur lengi haft áhyggjur af mögulegum skriðuföllum og kallað eftir upplýsingum um mögulega verkferla. Hún segir að þau svör sem hún hafi fengið hafi verið á þá leið að mjög lítil hætta væri á skriðum. Það þyrfti hamfararigningar til og þær kæmu kannski á hundrað ára fresti. „Það er greinilega þetta hundraðasta ár núna,“ segir Guðrún. Sveitarstjóri Múlaþings segist sammála því að skoða þurfi verkferla í tengslum við skriðuföll.
Múlaþing Almannavarnir Veður Aurskriður á Seyðisfirði Tengdar fréttir Ólíklegt að fólk geti farið heim til sín í nótt Íbúum sem eiga húsnæði á rýmingarsvæðinu á Seyðisfirði hefur líkt og í gær gefist færi á að huga að húsum sínum í fylgd lögreglu og björgunarsveita. Fréttastofa ræddi við Kristján Ólaf Guðnason yfirlögregluþjón nú rétt fyrir fjögurfréttir. 17. desember 2020 16:08 Ekki gaman þegar náttúruöflin ráðast inn á heimili manns Fyrir hádegi varð skriðuhlaup niður Búðará á Seyðisfirði - en þess utan hafa engar skriður fallið í bænum síðan í gærkvöldi að sögn vakthafandi ofanflóðasérfræðings sem fréttastofa ræddi við nú rétt fyrir tvö. 17. desember 2020 14:44 Stjórnvöld munu styðja við Seyðfirðinga Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að stjórnvöld muni styðja þær stofnanir sem komi að uppbyggingu eftir flóð eins og urðu á Seyðisfirði í fyrradag. 17. desember 2020 12:42 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Ólíklegt að fólk geti farið heim til sín í nótt Íbúum sem eiga húsnæði á rýmingarsvæðinu á Seyðisfirði hefur líkt og í gær gefist færi á að huga að húsum sínum í fylgd lögreglu og björgunarsveita. Fréttastofa ræddi við Kristján Ólaf Guðnason yfirlögregluþjón nú rétt fyrir fjögurfréttir. 17. desember 2020 16:08
Ekki gaman þegar náttúruöflin ráðast inn á heimili manns Fyrir hádegi varð skriðuhlaup niður Búðará á Seyðisfirði - en þess utan hafa engar skriður fallið í bænum síðan í gærkvöldi að sögn vakthafandi ofanflóðasérfræðings sem fréttastofa ræddi við nú rétt fyrir tvö. 17. desember 2020 14:44
Stjórnvöld munu styðja við Seyðfirðinga Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að stjórnvöld muni styðja þær stofnanir sem komi að uppbyggingu eftir flóð eins og urðu á Seyðisfirði í fyrradag. 17. desember 2020 12:42