Rúmlega tvö hundruð í sóttkví fyrir jól eftir smit í skóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. desember 2020 17:28 Hátt í 200 börn og 40 starfsmenn eru í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp í tveimur skólum í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Rétt tæplega tvö hundruð börn og fjörutíu starfsmenn úr tveimur skólum í Reykjanesbæ eru í sóttkví eftir að covid-19 smit kom upp á báðum skólum. Þeir sem eru í sóttkví fara ekki í skimun fyrr en á aðfanga- og jóladag. Gróa Axelsdóttir skólastjóri Stapaskóla, sem er leik- og grunnskóli, segir að um níutíu börn séu í sóttkví. Öll börn leikskólans eru í sóttkví og nemendur í 1. bekk skólans. Smit hjá barni á leikskólanum fékkst staðfest í gær og tekur nú við fimm daga sóttkví hjá nemendum og starfsmönnum. Þau fara öll í sýnatöku í næstu viku, en það fer eftir því hvenær þau voru síðast í skólanum. RÚV greindi fyrst frá. „Vonandi förum við öll í skimun ekki seinna en á jóladag, svo að fólk geti notið jólanna að einhverju leyti,“ segir Gróa í samtali við fréttastofu. Á hinum skólanum, leikskólanum Holti, eru 86 nemendur í sóttkví og 24 starfsmenn. Nemandi og starfsmaður greindust með veiruna á fimmtudag að sögn Maríu Petrínu Berg, leikskólastjóra. Sóttkví þeirra gildir fram að aðfangadag og munu allir sem eru í sóttkví af skólanum fara í skimun á aðfangadag. Þau sem greindust með Covid verða í einangrun fram yfir áramót að sögn Maríu. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjanesbær Tengdar fréttir Vísbendingar um að faraldurinn gæti verið á uppleið Ákveðnar vísbendingar eru um að faraldurinn gæti verið á uppleið hér á landi að sögn sóttvarnalæknis sem segir veiruna úti í samfélaginu. 20. desember 2020 12:21 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru átta í sóttkví við greiningu. Fimm voru utan sóttkvíar. Öll greindust í einkennasýnatöku. 20. desember 2020 11:01 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átta voru í sóttkví við greiningu en fimm utan sóttkvíar. 19. desember 2020 10:55 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Sjá meira
Gróa Axelsdóttir skólastjóri Stapaskóla, sem er leik- og grunnskóli, segir að um níutíu börn séu í sóttkví. Öll börn leikskólans eru í sóttkví og nemendur í 1. bekk skólans. Smit hjá barni á leikskólanum fékkst staðfest í gær og tekur nú við fimm daga sóttkví hjá nemendum og starfsmönnum. Þau fara öll í sýnatöku í næstu viku, en það fer eftir því hvenær þau voru síðast í skólanum. RÚV greindi fyrst frá. „Vonandi förum við öll í skimun ekki seinna en á jóladag, svo að fólk geti notið jólanna að einhverju leyti,“ segir Gróa í samtali við fréttastofu. Á hinum skólanum, leikskólanum Holti, eru 86 nemendur í sóttkví og 24 starfsmenn. Nemandi og starfsmaður greindust með veiruna á fimmtudag að sögn Maríu Petrínu Berg, leikskólastjóra. Sóttkví þeirra gildir fram að aðfangadag og munu allir sem eru í sóttkví af skólanum fara í skimun á aðfangadag. Þau sem greindust með Covid verða í einangrun fram yfir áramót að sögn Maríu.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjanesbær Tengdar fréttir Vísbendingar um að faraldurinn gæti verið á uppleið Ákveðnar vísbendingar eru um að faraldurinn gæti verið á uppleið hér á landi að sögn sóttvarnalæknis sem segir veiruna úti í samfélaginu. 20. desember 2020 12:21 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru átta í sóttkví við greiningu. Fimm voru utan sóttkvíar. Öll greindust í einkennasýnatöku. 20. desember 2020 11:01 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átta voru í sóttkví við greiningu en fimm utan sóttkvíar. 19. desember 2020 10:55 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Sjá meira
Vísbendingar um að faraldurinn gæti verið á uppleið Ákveðnar vísbendingar eru um að faraldurinn gæti verið á uppleið hér á landi að sögn sóttvarnalæknis sem segir veiruna úti í samfélaginu. 20. desember 2020 12:21
Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru átta í sóttkví við greiningu. Fimm voru utan sóttkvíar. Öll greindust í einkennasýnatöku. 20. desember 2020 11:01
Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átta voru í sóttkví við greiningu en fimm utan sóttkvíar. 19. desember 2020 10:55